„Árbær“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
S.Örvarr.S.NET (spjall | framlög)
m stubbavinnsla AWB
Lína 6: Lína 6:
Hverfið markast af [[Vesturlandsvegur|Vesturlandsvegi]], [[Úlfarsá]] að sveitarfélagamörkum [[Mosfellsbær|Mosfellsbæjar]], til austur og suðurs með sveitarfélagamörkum um [[Hólmsheiði]] að [[Elliðavatn]]i, [[Elliðaárnar|Elliðaám]], syðri kvísl og [[Reykjanesbraut]].
Hverfið markast af [[Vesturlandsvegur|Vesturlandsvegi]], [[Úlfarsá]] að sveitarfélagamörkum [[Mosfellsbær|Mosfellsbæjar]], til austur og suðurs með sveitarfélagamörkum um [[Hólmsheiði]] að [[Elliðavatn]]i, [[Elliðaárnar|Elliðaám]], syðri kvísl og [[Reykjanesbraut]].


{{Stubbur|ísland|landafræði}}
[[Flokkur: Hverfi Reykjavíkur]]

{{Íslenskur landafræðistubbur}}
[[Flokkur:Hverfi Reykjavíkur]]

Útgáfa síðunnar 18. desember 2007 kl. 06:06

Árbær er eitt af fjölmennustu hverfum Reykjavíkurborgar, nefnt í höfuðið á býli sem þar stóð áður. Þar er Árbæjarsafn, þar sem eru varðveitt mörg söguleg hús í Reykjavík. Þar er líka Árbæjarsundlaug sem er einn vinsælasti sundstaður Íslendinga. Íþróttafélagið í hverfinu heitir Fylkir.

Til Árbæjarhverfis teljast Selás, Árbær, Ártúnsholt, Bæjarháls, Norðlingaholt og Grafarholt.

Hverfið markast af Vesturlandsvegi, Úlfarsá að sveitarfélagamörkum Mosfellsbæjar, til austur og suðurs með sveitarfélagamörkum um HólmsheiðiElliðavatni, Elliðaám, syðri kvísl og Reykjanesbraut.

  Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.