„Goðafoss (aðgreining)“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
VolkovBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: tr:Goðafoss
S.Örvarr.S.NET (spjall | framlög)
m stubbavinnsla AWB
Lína 7: Lína 7:
Árið [[1000]] kusu íslendingar að taka upp [[kristni]]. [[Skurðgoð]]um hinna [[norræn goðafræði|gömlu goða]] var þá kastað í fossin í táknrænni athöfn. Á glugga í [[Akureyrarkirkja|Akureyrarkirkju]] er teikning af þessari sögu.
Árið [[1000]] kusu íslendingar að taka upp [[kristni]]. [[Skurðgoð]]um hinna [[norræn goðafræði|gömlu goða]] var þá kastað í fossin í táknrænni athöfn. Á glugga í [[Akureyrarkirkja|Akureyrarkirkju]] er teikning af þessari sögu.


{{Stubbur|ísland|landafræði}}
{{íslenskur landafræðistubbur}}

[[Flokkur:Fossar á Íslandi]]
[[Flokkur:Fossar á Íslandi]]
[[Flokkur:Suður-Þingeyjarsýsla]]
[[Flokkur:Suður-Þingeyjarsýsla]]

Útgáfa síðunnar 18. desember 2007 kl. 05:53

65°41.04′N 17°32.88′V / 65.68400°N 17.54800°V / 65.68400; -17.54800

Goðafoss séður frá austurbakkanum
Goðafoss að vetri til

Goðafoss er foss í Skjálfandafljóti í Bárðadal. Hann er 12 m hár og 30 m breiður í 4 meginhlutum.

Nafnsifjar

Árið 1000 kusu íslendingar að taka upp kristni. Skurðgoðum hinna gömlu goða var þá kastað í fossin í táknrænni athöfn. Á glugga í Akureyrarkirkju er teikning af þessari sögu.

  Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.