„Játmundur járnsíða“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
JAnDbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: et:Edmund II
S.Örvarr.S.NET (spjall | framlög)
m stubbavinnsla AWB
Lína 18: Lína 18:
}}
}}
'''Játmundur járnsíða''', '''Játmundur sterki''' eða '''Játmundur 2.''' ([[989]] – [[30. nóvember]] [[1016]]) var [[konungur Englands]] frá [[23. apríl]] 1016 þar til hann lést 30. nóvember sama ár. Hann barðist gegn innrás víkingahers [[Knútur ríki|Knúts ríka]] sem réðst á England [[1015]] og naut meiri stuðnings hluta enska aðalsins en Játmundur. Eftir að hafa tekist að verja [[London]] fyrir umsátri Knúts laut hann í lægra haldi [[18. október]] í orrustu við [[Ashingdon]] (''Assatún'') í [[Essex]]. Konungarnir gerðu þá með sér samkomulag þar sem Játmundur hélt Wessex en Knútur fékk öll lönd norðan við ána [[Thames]] og að ríki þess sem fyrr félli frá gengi sjálfkrafa í arf til hins. Rúmlega mánuði síðar lést Játmundur í [[Oxford]] eða London og lönd hans gengu til Knúts.
'''Játmundur járnsíða''', '''Játmundur sterki''' eða '''Játmundur 2.''' ([[989]] – [[30. nóvember]] [[1016]]) var [[konungur Englands]] frá [[23. apríl]] 1016 þar til hann lést 30. nóvember sama ár. Hann barðist gegn innrás víkingahers [[Knútur ríki|Knúts ríka]] sem réðst á England [[1015]] og naut meiri stuðnings hluta enska aðalsins en Játmundur. Eftir að hafa tekist að verja [[London]] fyrir umsátri Knúts laut hann í lægra haldi [[18. október]] í orrustu við [[Ashingdon]] (''Assatún'') í [[Essex]]. Konungarnir gerðu þá með sér samkomulag þar sem Játmundur hélt Wessex en Knútur fékk öll lönd norðan við ána [[Thames]] og að ríki þess sem fyrr félli frá gengi sjálfkrafa í arf til hins. Rúmlega mánuði síðar lést Játmundur í [[Oxford]] eða London og lönd hans gengu til Knúts.



{{Töflubyrjun}}
{{Töflubyrjun}}
Lína 30: Lína 29:
{{Töfluendir}}
{{Töfluendir}}


{{Sögustubbur}}
{{Stubbur|saga}}


{{fd|989|1016}}
{{fd|989|1016}}

[[Flokkur:Konungar Englands]]
[[Flokkur:Konungar Englands]]



Útgáfa síðunnar 5. desember 2007 kl. 11:56

Skjaldarmerki Vestursaxar Konungur Englands
Vestursaxar
Játmundur járnsíða
Játmundur 2.
Ríkisár 23. apríl, 1016 - 30. nóvember, 1016
Fæddur989
 Wessex, Englandi
Dáinn30. nóvember, 1016
 Glastonbury, Englandi
GröfGlastonbury Abbey
Konungsfjölskyldan
Faðir Aðalráður ráðlausi
Móðir Aelgifu frá Northampton
Börn

Játmundur járnsíða, Játmundur sterki eða Játmundur 2. (98930. nóvember 1016) var konungur Englands frá 23. apríl 1016 þar til hann lést 30. nóvember sama ár. Hann barðist gegn innrás víkingahers Knúts ríka sem réðst á England 1015 og naut meiri stuðnings hluta enska aðalsins en Játmundur. Eftir að hafa tekist að verja London fyrir umsátri Knúts laut hann í lægra haldi 18. október í orrustu við Ashingdon (Assatún) í Essex. Konungarnir gerðu þá með sér samkomulag þar sem Játmundur hélt Wessex en Knútur fékk öll lönd norðan við ána Thames og að ríki þess sem fyrr félli frá gengi sjálfkrafa í arf til hins. Rúmlega mánuði síðar lést Játmundur í Oxford eða London og lönd hans gengu til Knúts.


Fyrirrennari:
Aðalráður ráðlausi
Konungur Englands
(1016 – 1016)
Eftirmaður:
Knútur mikli


  Þessi sögugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.