Fara í innihald

„Gasaströndin“: Munur á milli breytinga

m
stubbavinnsla AWB
m (robot Bæti við: fa:نوار غزه)
m (stubbavinnsla AWB)
[[Mynd:Gz-map.png|frame|right|Kort af Gasaströndinni. ]]
'''Gasaströndin''' er mjótt landsvæði í [[Mið-Austurlönd]]um við botn [[Miðjarðarhaf]]sins og er ekki viðurkennt sem hluti neins sjálfstæðs ríkis ''de jure''. Það dregur nafn sitt af [[Gasaborg]] sem er stærsta borgin á svæðinu. Langflestir íbúanna eru [[Palestínumenn]] og svæðið er að nafninu til undir stjórn [[Heimastjórn Palestínumanna|heimastjórnar Palestínumanna]], en svæðin kringum [[landnemabyggðir Ísraelsmanna]], helstu vegir og landamæri eru undir stjórn [[Ísraelsher]]s.
 
 
[[15. ágúst]] [[2005]] hóf ríkisstjórn [[Ariel Sharon|Ariels Sharon]] niðurrif landnemabyggða og brottflutning [[gyðingar|gyðinga]] og herstöðva Ísraelshers frá Gasaströndinni. Ísrael mun þó halda stjórn yfir [[hafsvæði]]nu undan ströndinni og mjórri landræmu meðfram landamærunum við [[Egyptaland]].
 
 
{{Asía}}
{{Stubbur|landafræði}}
{{Landafræðistubbur}}
 
[[Flokkur:Palestína]]
8.528

breytingar