Munur á milli breytinga „Biblía 21. aldar“

Jump to navigation Jump to search
ekkert breytingarágrip
'''Biblía 21. aldar''' er ný heildar[[þýðing]] [[Biblían|Biblíunnar]] á [[íslenska|íslensku]], sem kom út [[19. október]] [[2007]]. [[JPV útgáfa]] gaf hana út fyrir hönd [[Hið íslenska Biblíufélag|Hins íslenska biblíufélags]].
 
== Saga ==
Undirbúningur útgáfunnar hófst árið [[1986]], þegar Hið íslenska biblíufélag fékk dr. Sigurð Örn Steingrímsson og dr. Þóri Kr. Þórðarson til að gera tilraunaþýðingu á [[Jónasarbók]] og [[Rutarbók]], og var dr. [[Guðrún Kvaran]] fengin til að vinna með þeim sem [[málfarsráðunautur]]. Verkinu lauk vorið [[1988]].
 
== Heimild ==
*Sigurður Ægisson: Grein í ''Morgunblaðinu'' 28. október 2007.
 
== Tengill ==
* [http://www.biblian.is/ Biblía.is]
 
[[Flokkur:Biblían]]
11.619

breytingar

Leiðsagnarval