Munur á milli breytinga „Samsæri Watsons“

Jump to navigation Jump to search
m
ekkert breytingarágrip
m (smáræði)
 
m
'''Samsæri Watsons''' eða '''Prestasvikin''' var [[samsæri]] [[kaþólska|kaþólskra]] [[England|Englendinga]] sem snerist um að [[mannrán|ræna]] [[Jakob 6. Skotakonungur|Jakobi]] konungi og neyða hann til að afnema andkaþólska löggjöf í landinu. Það voru enskir [[Jesúítar]], eins og [[Henry Garnet]], sem komu upp um samsærismennina árið [[1603]] þar sem þeir óttuðust hefndaraðgerðir gegn kaþólikkum ef áætlunin mistækist.
 
Kaþólsku prestarnir [[William Watson]] (sem var höfuðpaurinn) og William Clark ásamt George Brooke, voru [[henging|hengdir]] og Jakob skipaði í kjölfarið öllum kaþólskum prestum að hafa sig á brott úr landinu snemma árið [[1604]]. Uppgötvun samsærisins leiddi til þess að [[AðalsamsæriðMaine-samsærið]] uppgötvaðist þar sem grunsemdir féllu á bróður George Brooke, [[Henry Brooke]], í kjölfarið.
 
==Tengt efni==
* [[AðalsamsæriðMaine-samsærið]]
* [[Púðursamsærið]]
 
46.906

breytingar

Leiðsagnarval