„Hlutleysa“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Thvj (spjall | framlög)
Tilvísun á Hlutleysufall
 
Thvj (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Hlutleysa''' er í [[algebra|algebru]] ákveðið stak, sem á við tiltekna [[aðgerð (stærðfræði)|aðgerð]], þ.e. aðgerðin hefur engin áhrif á stakið. Stakið "I" er ''hlutleysa'' aðgerðar * ef eftirfarandi gildir fyrir sérhvert stak ''x'':
#REDIRECT [[hlutleysufall]]

''x'' * I = ''x'' og/eða I * ''x'' = ''x''.

Talan [[núll]] er hlutleysa [[samlagning]]ar, en talan "1" er hlutleysa [[margföldun]]ar. [[Núllfylkið]] er sömuleiðis hlutleysa við samlagningu [[fylki (stærðfræði)|fylkja]] og [[einingarfylkið]], en hlutleysa við margöldun fylkja.

==Sjá einnig==
* [[Hlutleysufall]]

{{stærðfræðistubbur}}
[[Flokkur:Algebra]]

Útgáfa síðunnar 28. nóvember 2007 kl. 01:57

Hlutleysa er í algebru ákveðið stak, sem á við tiltekna aðgerð, þ.e. aðgerðin hefur engin áhrif á stakið. Stakið "I" er hlutleysa aðgerðar * ef eftirfarandi gildir fyrir sérhvert stak x:

x * I = x og/eða I * x = x.

Talan núll er hlutleysa samlagningar, en talan "1" er hlutleysa margföldunar. Núllfylkið er sömuleiðis hlutleysa við samlagningu fylkja og einingarfylkið, en hlutleysa við margöldun fylkja.

Sjá einnig

Snið:Stærðfræðistubbur