„Formengi“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
AlleborgoBot (spjall | framlög)
Thvj (spjall | framlög)
+fl
Lína 16: Lína 16:
* [[Gagntækt fall]]
* [[Gagntækt fall]]


[[Flokkur:Fallafræði]]
[[Flokkur:Mengjafræði]][[Flokkur:Fallafræði]]


[[ca:Domini (matemàtiques)]]
[[ca:Domini (matemàtiques)]]

Útgáfa síðunnar 27. nóvember 2007 kl. 01:23

Skilgreiningarmengi (eða formengi) falls er mengi allra ílaga fallsins. Sé gefið fall f : A B, þá er A skilgreiningarmengi fallsins f, en B bakmengi. Skilgreiningarmengi er oft táknað með D (e. domain) og skilgreiningarmengi tiltekins falls f táknað með .

Vel skilgreint fall verður að sýna bæði skilgreiningarmengi og bakmengi, skoðum fallið f ef:

Hér sést að x getur ekki verið núll og því getum við ekki sagt að skilgreiningarmengið sé mengi rauntalna, við verðum að taka núll frá, þ.a. skilgreiningarmengið verði:

Í stað þess að sýna skilgreiningarmengið með þessum hætt má einnig rita: f(x) = 1/x, þar sem x ≠ 0

Ef bakmengi falls og myndmengi eru sama mengið, er fallið sagt átækt.

Sjá einnig