„Strandferðaskip“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Setti strandferðaskip í flokkinn samgöngur
Tek aftur breytingu 370117 frá Jóhann Heiðar Árnason (Spjall)
Lína 7: Lína 7:


[[Flokkur:Skip]]
[[Flokkur:Skip]]
[[Flokkur:Samgöngur]]


[[en:Packet trade]]
[[en:Packet trade]]

Útgáfa síðunnar 24. nóvember 2007 kl. 08:04

MS Lofoten var hluti af skipastóli Hurtigruten til 2002 en er nú notað sem afleysingaskip.

Strandferðaskip er skip sem flytur minni farm og farþega milli nokkurra hafna á einni strandlengju eftir tiltekinni siglingaáætlun. Á Íslandi voru strandferðaskip í notkun allt þar til flug tók farþegaflutninga yfir á síðari hluta 20. aldar. Sum nútímastrandferðaskip, eins og Hurtigruten í Noregi, eru nú aðallega notuð sem skemmtiferðaskip.

Tengt efni