„Aðgerð (stærðfræði)“: Munur á milli breytinga

Jump to navigation Jump to search
viguraðgerð
(viðbót)
(viguraðgerð)
'''Aðgerð''' er hugtak í [[stærðfræði]], einkum í [[algebra|algebru]] og [[rökfræði]], sem á við tiltekna [[fall (stærðfræði)|vörpun]], sem verkar á eitt eða fleiri [[inntaks]]gildi og skilar einu [[úttak]]sgildi. Oft er aðgerð [[lokað mengi|lokuð]] í þeim skilningi að for- og [[bakmengi]] aðgerðarinnar eru sama mengið. Aðgerðir geta einnig verkað á föll, en þá er oftast talað um [[virki (stærðfræði)|vikja]]. Eingild aðgerð hefur eitt inntaksgildi, tvígild aðgerð hefur tvö inntaksgildi o.s.frv.
 
==Reikniaðgerðir==
==Fylkjaaðgerð==
* [[Ákveða]]
* [[Fylkjaliðun]]
* [[Gauss-Jordan eyðing]]
* [[LU-þáttun]]
 
==Viguraðgerð==
* [[Innfeldi]]
* [[Krossfeldi]]
 
10.358

breytingar

Leiðsagnarval