„Jean-Baptiste Colbert“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
SieBot (spjall | framlög)
Lína 8: Lína 8:
{{fde|1619|1683|Colbert, Jean-Baptiste}}
{{fde|1619|1683|Colbert, Jean-Baptiste}}


[[br:Jean-Baptiste Colbert]]
[[bg:Жан-Батист Колбер]]
[[bg:Жан-Батист Колбер]]
[[br:Jean-Baptiste Colbert]]
[[ca:Jean-Baptiste Colbert]]
[[ca:Jean-Baptiste Colbert]]
[[cs:Jean-Baptiste Colbert]]
[[cs:Jean-Baptiste Colbert]]
Lína 15: Lína 15:
[[el:Ζαν Μπατίστ Κολμπέρ]]
[[el:Ζαν Μπατίστ Κολμπέρ]]
[[en:Jean-Baptiste Colbert]]
[[en:Jean-Baptiste Colbert]]
[[es:Jean-Baptiste Colbert]]
[[eo:Jean-Baptiste Colbert]]
[[eo:Jean-Baptiste Colbert]]
[[es:Jean-Baptiste Colbert]]
[[fi:Jean-Baptiste Colbert]]
[[fr:Jean-Baptiste Colbert]]
[[fr:Jean-Baptiste Colbert]]
[[it:Jean-Baptiste Colbert]]
[[he:ז'אן בטיסט קולבר]]
[[he:ז'אן בטיסט קולבר]]
[[it:Jean-Baptiste Colbert]]
[[ja:ジャン=バティスト・コルベール]]
[[la:Ioannes Baptista Colbert]]
[[la:Ioannes Baptista Colbert]]
[[lv:Žans Baptists Kolbērs]]
[[lb:Jean-Baptiste Colbert]]
[[lb:Jean-Baptiste Colbert]]
[[lv:Žans Baptists Kolbērs]]
[[nl:Jean-Baptiste Colbert]]
[[nl:Jean-Baptiste Colbert]]
[[ja:ジャン=バティスト・コルベール]]
[[pl:Jean-Baptiste Colbert]]
[[pl:Jean-Baptiste Colbert]]
[[pt:Jean-Baptiste Colbert]]
[[pt:Jean-Baptiste Colbert]]
Lína 31: Lína 32:
[[sk:Jean-Baptiste Colbert]]
[[sk:Jean-Baptiste Colbert]]
[[sl:Jean-Baptiste Colbert]]
[[sl:Jean-Baptiste Colbert]]
[[fi:Jean-Baptiste Colbert]]
[[sv:Jean-Baptiste Colbert]]
[[sv:Jean-Baptiste Colbert]]
[[uk:Кольбер Жан Батіст]]
[[uk:Кольбер Жан Батист]]
[[zh:让-巴普蒂斯特·柯尔贝尔]]
[[zh:让-巴普蒂斯特·柯尔贝尔]]

Útgáfa síðunnar 20. nóvember 2007 kl. 20:16

Jean-Baptiste Colbert

Jean-Baptiste Colbert (29. ágúst 16196. september 1683) var fjármálaráðherra Loðvíks 14. Frakkakonungs. Hann er talinn vera áhrifamesti merkanílistinn og jafnframt aðalfrumkvöðull þeirrar stefnu. Colbert efldi miðstýringu í efnahagsmálum og kom á opinberu efnahagseftirliti. Einnig endurbætti hann skattakerfið. Hann styrkti handiðnað, afnam tollamúra innanlands, samræmdi mynt, mál og vog og bætti samgöngur. Í hans tíð varð Frakkland eitt mesta flotaveldi heims og eignaðist ýmsar nýlendur í Ameríku. Stefna hans olli straumhvörfum í Evrópu en óhófsemi hirðarinnar í Frakklandi dró mjög úr árangri af henni heima fyrir.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.