„Tækniháskóli München“: Munur á milli breytinga

Jump to navigation Jump to search
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
{{Háskóli|
Nafn=Technische Universität München|
Merki=TUM.jpg|
Stofnár=1868|
Gerð=Ríkisháskóli|
Rektor=Wolfgang A. Herrman|
Nemendur=21.500 (2006)|
Staður=München|
Sambandsland=Bæjaraland|
Vefsíða=http://www.tum.de|
}}
'''Technische Universität München''' (einnig ''TUM'', ''TU-München'') er eini tækniháskólinnn í [[Bæjaraland|Bæjaralandi]]. Hann er einn af stærstu tækniháskólunum í [[Þýskaland|Þýskalandi]] og telst til virtustu háskóla [[ÞýtskalandÞýskaland|Þýskalands]]. TUM var stofnaður 1868 fyrir tilskipan Ludwigs II. þáverandi konungs [[Bæjaraland|Bæjaralands]].
 
== Nám ==
 
[[Mynd:mw.jpg|thumb|Bygging Vélaverkfræðideildar TUM.]]
 
Aðalbygging TUM er í miðborg [[München]], en þó nokkrar deildir skólans eru staðsettar í Garching (í útjaðri borgarinnar) og Freising (einnig í útjaðri borgarinnar).
 
'''München'''
* Arkitekt (Architektur)
* Byggingarverkfræði- og mælifræðideild (Bauingenieur- und Vermessungswesen)
* Rafmagnsverkfræði- og upplýsingafræðideild (Elektrotechnik und Informationstechnik)
* Viðskipta- og hagfræðideild (Wirtschaftswissenschaften)
* Læknisfræði (Medizin)
* Íþróttafræði (Sportwissenschaft)
 
'''Garching'''
* Efnafræðideild (Chemie)
* Tölvunarfræðideild (Informatik)
* Stærðfræðideild (Mathematik)
* Vélaverkfræðideild (Maschinenwesen)
* Eðlisfræðideild (Physik)
 
'''Freising (Weihenstephan)'''
* Næringarfræði-, Landnýtingar- og Umhverfisdeild (Ernährung, Landnutzung und Umwelt)
35

breytingar

Leiðsagnarval