Munur á milli breytinga „Francesco Petrarca“

Jump to navigation Jump to search
m
ekkert breytingarágrip
m
[[Mynd:Petrarch_by_Bargilla.jpg|thumb|right|Francesco Petrarca á [[freska|fresku]] eftir [[Andrea di Bartolo di Bargilla]] í [[Gli Uffizi]] í [[Flórens]] ]]
'''Francesco Petrarca''' ([[1304]] – [[19. júlí]] [[1374]]) var [[Ítalía|ítalskur]] rithöfundur, skáld og fræðimaður. Hann er, ásamt [[Dante Alighieri]], álitinn upphafsmaður [[Endurreisnin|endurreisnarinnar]]. Hann fæddist í [[Arezzo]] í [[Toskana]] og fluttist ungur til [[Flórens]]. Faðir hans var ásamt Dante dæmdur í útlegð og Petrarca ólst því upp í [[Avignon]] í [[Frakkland]]i. Hann lærði í [[Montpellier]] og [[Bologna]]. Hann er einkum þekktur fyrir ljóð ort á [[ítalska|ítölsku]] og ýmis rit á [[latína|latínu]] um aðskiljanleg efni eins og [[Saga|sögu]], [[guðfræði]] og [[siðfræði]]. Þekktastur er hann fyrir að hafa ort á [[ítalska|ítölsku]] en langmest af ritum hans eruer þó á [[latína|latínu]], enda var hann ötull talsmaður rannsókna á ritum fornmanna og er þannig frumkvöðull [[fornmenntastefna|fornmenntastefnunnar]] sem varð einkenni [[endurreisnin|endurreisnarinnar]].
 
*[[s:la:Liber:De remediis utriusque fortunae|''De remediis utriusque fortunae'', Cremonae, B. de Misintis ac Caesaris Parmensis, 1492.]] ([[Wikisource|Vicifons]])
12.903

breytingar

Leiðsagnarval