„Áveita“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
VolkovBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: uk:Іригація
VolkovBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: mn:Усжуулалт
Lína 25: Lína 25:
[[it:Irrigazione]]
[[it:Irrigazione]]
[[ja:灌漑]]
[[ja:灌漑]]
[[mn:Усжуулалт]]
[[nl:Irrigatie]]
[[nl:Irrigatie]]
[[no:Irrigasjon]]
[[no:Irrigasjon]]

Útgáfa síðunnar 4. nóvember 2007 kl. 10:57

Áveitur í Sahara

Áveita kallast sú aðferð í landbúnaði að veita vatni, úr úrkomu, ám eða stöðuvötnum á þurrt ræktunarland. Aðferðin var fyrst notuð í Mesópótamíu 600 árum fyrir Krist. Áveitur geta haft ólík form eins og:

  • Pallarækt þar sem vatni er hleypt niður fjallshlíðar og margnýtt
  • Áveitur sem byggjast á tjörnum og vötnum. Grafnir eru skurðir milli og vatni hleypt á þá
  • Vatnsleiðslur eru lagðar um þurrsvæði og látið dropa úr götum á þeim
  • Þar sem neðanjarðarhellar flytja vatn milli svæða eru dýr nýtt til að dæla upp grunnvatni til jarðræktar

Snið:Landbúnaðarstubbur