„Espoo“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
PolarBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: qu:Espoo
VolkovBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: tr:Espoo
Lína 42: Lína 42:
[[sv:Esbo]]
[[sv:Esbo]]
[[ta:யெஸ்ப்பூ]]
[[ta:யெஸ்ப்பூ]]
[[tr:Espoo]]
[[vec:Espoo]]
[[vec:Espoo]]
[[vi:Espoo]]
[[vi:Espoo]]

Útgáfa síðunnar 30. október 2007 kl. 08:55

Staðsetning Espoo í Finnlandi

Espoo (finnska: Espoo; sænska: Esbo) er borg á suðurströnd Finnlands. Hún myndar Helsinki borgarsvæðið ásamt Helsinki, Vantaa og Kauniainen. Flatamál borgarinnar er 528 km², þar af land 312 km². Núverandi íbúafjöldi er 229.034 (síðan 30. júní 2005), en aðeins Helsinki telur fleiri íbúa.