„Belgía“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
PipepBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: kab:Biljik
BotMultichill (spjall | framlög)
m robot Bæti við: dv:ބެލްޖިއަމް
Lína 94: Lína 94:
[[de:Belgien]]
[[de:Belgien]]
[[diq:Belçıka]]
[[diq:Belçıka]]
[[dv:ބެލްޖިއަމް]]
[[dz:བེལ་ཇིཡམ་]]
[[dz:བེལ་ཇིཡམ་]]
[[el:Βέλγιο]]
[[el:Βέλγιο]]

Útgáfa síðunnar 27. október 2007 kl. 08:30

Koninkrijk België
Royaume de Belgique
Königreich Belgien
Konungsríkið Belgía
Mynd:Belgium coat of arms large.png
Fáni Belgíu Skjaldarmerki Belgíu
Kjörorð ríkisins:
Eendracht maakt macht (hollenska)
L'union fait la force (franska)
Einigkeit gibt Stärke (þýska)

(Þýðing: Einingu fylgir styrkur)

Opinber tungumál hollenska (flæmska), franska, þýska
Höfuðborg Brussel
Kóngur Albert II
Forsætisráðherra Guy Verhofstadt
Flatarmál
 - Samtals
 - % vatn
134. sæti
30.510 km²
6,20%
Fólksfjöldi
 - Samtals (2002)
 - Þéttleiki byggðar
77. sæti
10.309.725
338/km²
Sjálfstæði
 - yfirlýst
 - viðurkennt
Frá Hollandi
1830
1839
Gjaldmiðill Evra (€)
Tímabelti UTC+1 (UTC+2 á sumrin)
Þjóðsöngur Brabançonne
Þjóðarlén .be
Alþjóðlegur símakóði 32

Belgía (hollenska: België, franska: Belgique, þýska: Belgien) er land í Vestur-Evrópu sem á landamæriHollandi, Þýskalandi, Lúxemborg og Frakklandi; auk þess liggur strönd Belgíu að Norðursjó. Belgía liggur á mörkum germönsku og rómönsku Evrópu og skiptist sjálft á milli þessara menningarheima þar sem í norðurhluta landsins, Flandri (Vlaanderen), er töluð hollenska en í suðri hlutanum, Vallóníu (Wallonie) er töluð franska, þýska er töluð í austurhluta landsins. Á mörkum Flandurs og Vallóníu liggur hin tvítyngda höfuðborg landsins, Brussel.

Tengill

Snið:Link FA

Snið:Link FA