„Spenna“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Thvj (spjall | framlög)
lagaði mikið
Thvj (spjall | framlög)
háspenna
Lína 11: Lína 11:
<math>V = \frac{W}{I}</math>
<math>V = \frac{W}{I}</math>


Íslensk heimili nota 230 volta riðspennu, með sveiflu[[tíðni]]na 50 [[rið]].
Íslensk heimili nota 230 volta riðspennu, með sveiflu[[tíðni]]na 50 [[rið]].


''Háspenna'' kallast rafspenna sem er nægjanlega há til geta valdið [[skammhlaup]]i í [[loft]]i og er hættuleg mönnum og dýrum.
[[Image:High voltage warning.svg|thumb|Alþjóðlegt viðvörunarmerki vegna háspennu ([[ISO]] 3864), ''Háspennumerkið''.]]
[[Flokkur:Rafmagnsfræði]]
[[Flokkur:Rafmagnsfræði]]



Útgáfa síðunnar 26. október 2007 kl. 14:47

Rafspenna (oftast kölluð spenna) er styrkur rafmættis. Í rafmagnsfræðu er oftast átt við mismum á styrk mættisins milli tveggja punkta í rafsviði, þar sem annar punkturinn er jörð, sem samkvæmt skilgreiningu hefur rafmætti núll. SI mælieining er volt, nefnd eftir ítalska eðlisfræðingnum Alessandro Volta.

Særðfræðileg skilgreining rafspennu: Sú vinna, sem þarf til að hliðra einingarrafhleðslu í rafsviði, frá punkti b til punkts a, en það má setja fram með ferilheildinu

Jafnspenna (táknuð með DC) er föst, en riðspenna (táknuð AC)sveiflast reglulega milli tveggja útgilda.

Jafnspennan V í rafrás er hlutfall afls W og rafstraums I:

Íslensk heimili nota 230 volta riðspennu, með sveiflutíðnina 50 rið.

Háspenna kallast rafspenna sem er nægjanlega há til geta valdið skammhlaupi í lofti og er hættuleg mönnum og dýrum.

Alþjóðlegt viðvörunarmerki vegna háspennu (ISO 3864), Háspennumerkið.