„Demantur“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
SpillingBot (spjall | framlög)
m Úrvalsgreinartengill fyrir en:Diamond
SieBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: be:Алмаз
Lína 10: Lína 10:
[[af:Diamant]]
[[af:Diamant]]
[[ar:ألماس]]
[[ar:ألماس]]
[[be:Алмаз]]
[[be-x-old:Алмаз]]
[[be-x-old:Алмаз]]
[[bg:Диамант]]
[[bg:Диамант]]

Útgáfa síðunnar 21. október 2007 kl. 15:28

Hér sést vel hvernig ljós brotnar í demöntum.

Demantur er eitt þekktasta fjölgervisform kolefnis vegna þess hve algengir demantar eru í iðnaði og skartgripagerð. Algengi þeirra í iðnaði stafar af því að þeir eru afar harðgerðir, en demantar eru sterkasta efnið sem þekkist (sjá knattkol). Í skartgripagerð er einkum sóst eftir eiginleika þeirra til að brjóta ljós en einnig vegna herkni. Demantar eru afar verðmætir en þau 26 tonn sem árlega eru unnin úr námum eru um 700 milljarða króna virði. Demantar myndast í náttúrunni undir gríðarlegum þrýstingi og hita í jörðu niðri. Demantar eru einnig framleiddir en stærð þeirra og gæði eru ekki mikil og því eru þeir aðeins notaðir í iðnaði. Um 100.000 kílógrömm af iðnaðardemöntum eru framleiddir árlega.

Snið:Efnafræðistubbur Snið:Link FA