„Lýsa“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
SieBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: it:Merlangius merlangus
SieBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: fi:Valkoturska Breyti: en:Merlangius merlangus
Lína 24: Lína 24:
[[da:Hvilling]]
[[da:Hvilling]]
[[de:Wittling]]
[[de:Wittling]]
[[en:Whiting (fish)]]
[[en:Merlangius merlangus]]
[[eo:Merlango]]
[[eo:Merlango]]
[[fi:Valkoturska]]
[[fr:Merlan]]
[[fr:Merlan]]
[[ht:Melan]]
[[ht:Melan]]

Útgáfa síðunnar 21. október 2007 kl. 12:48

Lýsa
Teikning af lýsu úr sænsku matreiðslubókinni Iduns kokbok, frá 1911 (ekki í réttum litum)
Teikning af lýsu úr sænsku matreiðslubókinni Iduns kokbok, frá 1911 (ekki í réttum litum)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Geisluggar (Actinopterygii)
Ættbálkur: Þorskfiskar (Gadiformes)
Ætt: Þorskaætt (Gadidae)
Ættkvísl: Merlangius
Tegund:
M. merlangus

Tvínefni
Merlangius merlangus
É. Geoffroy Saint-Hilaire, 1767

Lýsa (eða jakobsfiskur eða lundaseyði) (fræðiheiti: Merlangius merlangus) er hvítur fiskur af Þorskaætt. Lýsan líkist mest ýsu í útliti og að lit, en er afturmjórri og almennt minni.

Snið:Líffræðistubbur