„Pipar“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Pipar''' (fræðiheiti: ''Piper nigrum'') er ber piparjurtar, klifurplöntu af piparætt. Jurtin gefur af sér ber sem eru þurrkuð og notuð heil eða möluð s...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 2: Lína 2:


{{Stubbur}}
{{Stubbur}}

[[Flokkur: Krydd]]

Útgáfa síðunnar 17. október 2007 kl. 10:36

Pipar (fræðiheiti: Piper nigrum) er ber piparjurtar, klifurplöntu af piparætt. Jurtin gefur af sér ber sem eru þurrkuð og notuð heil eða möluð sem bragðsterkt krydd. Til er einnig rauður pipar, grænn pipar og hvítur pipar.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.