„Hafþyrnir“: Munur á milli breytinga

Jump to navigation Jump to search
m
Skráin Hafthyrnir.jpg var fjarlægð og henni eytt af Commons af Cecil.
m (robot Bæti við: hy:Չիչխան)
m (Skráin Hafthyrnir.jpg var fjarlægð og henni eytt af Commons af Cecil.)
Erfitt er að nýta hafþyrnir vegna þess hve þyrnar eru þéttir á runnunum. Venjuleg aðferð við uppskeru er að fjarlægja allan stofninn og frysta hann því þá detta berin af. Þessi aðferð eyðileggur stofninn. Stofnarnir eru skornir af, djúpfrystir niður að −32°C. Þeir eru svo örlítið endurþíddir á yfirborði til að losa berin frá stofnunum og síðan hreinsaðir. Berin eru svo kramin og hreinsuð og geymd við -22°C.
 
 
[[Image:Hafthyrnir.jpg|left|thumb|Hafþyrnir fyrir framan grenitré að haustlagi í [[Grasagarður Reykjavíkur|Grasagarði Reykjavíkur]]]]
Hafþyrnir hefur verið notaður sem landgræðsluplanta á Íslandi.
 

Leiðsagnarval