Munur á milli breytinga „Þorlákur Skúlason“

Jump to navigation Jump to search
ekkert breytingarágrip
m
'''Þorlákur Skúlason''' ([[24. ágúst]] [[1597]] – [[4. janúar]] [[1656]]) var [[biskup]] á [[Hólar_í_Hjaltadal|Hólum]] frá [[1628]] til dauðadags, 1656.
 
==Uppvöxtur==
 
==Bókaútgáfa og fræðistörf==
Þorlákur biskup hélt áfram útgáfu guðsorðabóka á Hólum í svipuðum anda og Guðbrandur afi hans hafði gert. Gaf hann út um 30 bækur. Mesta stórvirkið var önnur útgáfa biblíunnar á íslensku, sem við hann er kennd. [[Þorláksbiblía]] var prentuð á árunum 1637-1644, og er hún í meginatriðum endurprentun á [[Guðbrandsbiblía|Guðbrandsbiblíu]], en textinn þó endurskoðaður með hliðsjón af danskri biblíu.
 
Þorlákur þýddi nokkrar guðsorðabækur. Einna þekktastar eru „Fimmtíu heilagar hugvekjur“ eftir [[Johann Gerhard]] (Hólum 1630 og oft síðar, seinast Reykjavík 2004) og "Dagleg iðkun guðrækninnar" eftir sama höfund (Hólum 1652).

Leiðsagnarval