„Hafþyrnir“: Munur á milli breytinga

Jump to navigation Jump to search
Engin breyting á stærð ,  fyrir 14 árum
m
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Erfitt er að nýta hafþyrnir vegna þess hve þyrnar eru þéttir á runnunum. Venjuleg aðferð við uppskeru er að fjarlægja allan stofninn og frysta hann því þá detta berin af. Þessi aðferð eyðileggur stofninn. Stofnarnir eru skornir af, djúpfrystir niður að −32°C. Þeir eru svo örlítið endurþíddir á yfirborði til að losa berin frá stofnunum og síðan hreinsaðir. Berin eru svo kramin og hreinsuð og geymd við -22°C.
 
[[Image:Hafthyrnir.jpg|left|thumb|Hafþyrnir fyrir framan grenitré að haustlagi í [[Grasagarður Reykjavíkur|Grasagarði Reykjavíkur]]]].Hafþyrnir hefur verið notaður sem landgræðsluplanta á Íslandi.
Hafþyrnir hefur verið notaður sem landgræðsluplanta á Íslandi.
 
Önnur aðferð sem ekki eyðileggur stofninn er að nota berjahristara. Á tímum [[Kalda stríðið|kalda stríðsins]] þróuðu rússneskir og austurþýskir garðyrkjufræðingar nýjar tegundir hafþyrna með meira næringargildi, stærri ber og mismunandi þroskatíma og stofngerð sem auðveldara var að rækta og nytja.

Leiðsagnarval