„Lokað mengi“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Henningu (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Robbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: ca, cs, es, fi, fr, it, ko, nl, pl, pt, ru, zh, zh-classical Fjarlægi: ja
Lína 13: Lína 13:
[[Flokkur:Mengjafræði]]
[[Flokkur:Mengjafræði]]


[[ca:Conjunt tancat]]
[[de:Abgeschlossene_Menge]]
[[cs:Uzavřená množina]]
[[de:Abgeschlossene Menge]]
[[en:Closed set]]
[[en:Closed set]]
[[es:Conjunto cerrado]]
[[he:קבוצה סגורה]]
[[fi:Suljettu joukko]]
[[ja:閉集合]]
[[fr:Fermé (topologie)]]
[[he:קבוצה סגורה]]
[[it:Insieme chiuso]]
[[ko:닫힌 집합]]
[[nl:Gesloten verzameling]]
[[pl:Zbiór domknięty]]
[[pt:Conjunto fechado]]
[[ru:Замкнутое множество]]
[[zh:闭集]]
[[zh-classical:閉集]]

Útgáfa síðunnar 30. september 2007 kl. 11:00

Lokað mengi er mengi sem inniheldur alla jaðarpunkta sína. Þannig er það sammengi iðurs og jaðars mengis. Fyllimengi lokaðs mengis er opið mengi. Mengi geta verið bæði opin og lokuð, eða hvorki opið né lokað. Grunnmengi eru til dæmis bæði opin og lokuð, og mengi sem inniheldur suma, en ekki alla jaðarpunkta sína er hvorugt.

Eftirfarandi skilgreining er jafngild fyrir mengi í firðrúmi. Mengi X er lokað þá og því aðeins að markgildi sérhverrar samleitinnar runu af stökum í menginu sé í menginu sjálfu.

Sniðmengi lokaðra mengja er lokað. Endanlegt sammengi lokaðra mengja er lokað.


Dæmi

  • Lokaða rauntalnabilið fyrir er lokað mengi því fyllimengi þess er opið. (Það þarf að sjálfsögðu að sýna).
  • Endanlegt mengi er lokað. Látum fyrir eitthvað mengi vera slíkt mengi, og vera óendanlega samleitna runu af stökum í sem stefnir á . Við viljum sýna að þá sé . Það er runan er samleitin gildir samkvæmt skilgreiningu að fyrir sérhvert má finna þannig að fyrir sérhvert . Með öðrum orðum mun runan á endanum vera hversu nálægt markgildi sínu sem vera skal. (Hér gerum við ráð fyrir að við séum að vinna með rauntölur, en samleitnihugtakið má alhæfa fyrir hvaða firð sem er). Við setjum , þ.e. minnsta fjarlægð staks í til . Ef þá er einhver liður í rununni jafn og því í , svo við gerum ráð fyrir að . Eins og áður var sagt er nú til þannig að fyrir sérhvert . En sérhvert er í , svo þetta myndi þýða að við hefðum fundið stak (eða jafnvel stök) í sem eru nær en , en það er mótsögn því er lágmarksfjarlægðin. Því er , svo einhver liður í rununni er jafn eins og áður sagði, og er því í . Þar með er sannað að mengið er lokað.
  • Mengi óræðra talna er ekki lokað. (Athugið að það þýðir ekki að fyllimengið sé opið). Því ef svo væri þá myndi samleitna runan með fyrir sérhvert stefna á 0 þegar stefnir á óendanlegt sem er ræð tala, en sérhver liður rununnar er óræð tala. Þetta stangast á við skilgreininguna á lokuðu mengi, og því er mengi óræðra talna ekki lokað.