„Samningur um stjórnarskrá fyrir Evrópu“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
AlleborgoBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: bg, da, fa, fi, gl, ja, ka, ko, no, sk, sv, uk, zh Breyti: ca, eo, fr, it, nl, pl, ro
Lína 4: Lína 4:
[[Flokkur:Evrópusambandið]]
[[Flokkur:Evrópusambandið]]


[[bg:Европейска конституция]]
[[ca:Constitució europea]]
[[ca:Tractat pel qual s'establix una Constitució per a Europa]]
[[cs:Smlouva o Ústavě pro Evropu]]
[[cs:Smlouva o Ústavě pro Evropu]]
[[da:EU's forfatningstraktat]]
[[de:Vertrag über eine Verfassung für Europa]]
[[de:Vertrag über eine Verfassung für Europa]]
[[en:Treaty establishing a Constitution for Europe]]
[[en:Treaty establishing a Constitution for Europe]]
[[eo:Eŭropa Konstitucio]]
[[es:Tratado por el que se establece una Constitución para Europa]]
[[es:Tratado por el que se establece una Constitución para Europa]]
[[fa:عهدنامهٔ تدوین قانون اساسی اتحادیهٔ اروپا]]
[[eo:Euxropa Konstitucio]]
[[fi:Sopimus Euroopan perustuslaista]]
[[fr:Constitution européenne]]
[[fr:Traité de Rome de 2004]]
[[it:Costituzione europea]]
[[nl:Europese Grondwet]]
[[gl:Constitución Europea]]
[[it:Costituzione Europea]]
[[pl:Konstytucja dla Europy]]
[[ja:欧州憲法]]
[[ka:ევროპის კონსტიტუციის პროექტი]]
[[ko:유럽 헌법]]
[[nl:Verdrag tot vaststelling van een Grondwet voor Europa]]
[[no:Traktaten om en forfatning for Europa]]
[[pl:Traktat ustanawiający Konstytucję dla Europy]]
[[pt:Constituição Europeia]]
[[pt:Constituição Europeia]]
[[ro:Tratatul de instituire a unei Constituţii pentru Europa]]
[[ro:Constituţia europeană]]
[[sk:Zmluva o Ústave pre Európu]]
[[sv:Europeiska konstitutionen]]
[[uk:Європейська конституція]]
[[zh:欧盟宪法]]

Útgáfa síðunnar 26. september 2007 kl. 12:28

Samningur um stjórnarskrá fyrir Evrópu, oftast þekktur einfaldlega sem Stjórnarskrá Evrópusambandsins, er þjóðréttarsamningur sem undirritaður var árið 2004 og bíður nú staðfestingar allra aðildarríkja. Samningurinn hefur það að markmiði að koma á stjórnarskrá fyrir Evrópusambandið sem á að leysa af hólmi fjölda eldri samninga sem nú mynda lagagrundvöll sambandsins og einfalda ákvarðanatökuferlið innan þess en sambandið samanstendur nú af 25 ríkjum. Þrátt fyrir nafngiftina tekur stjórnarskráin aðeins til aðildarríkja ESB en ekki allrar Evrópu.

Til þess að stjórnarskráin taki gildi þarf hún að hljóta samþykki allra aðildarríkjanna 25. Sum ríki hafa haldið þjóðaratkvæðagreiðslur um málið en í öðrum hefur samþykki þingsins verið látið duga. 14 ríki hafa nú samþykkt stjórnarskrána (apríl 2006) en málið er í uppnámi vegna þess að henni var hafnað í atkvæðagreiðslum í Frakklandi og Hollandi í maí og júní 2005. Óljóst er hvað verður um stjórnarskrána núna.