Munur á milli breytinga „Þorlákur Skúlason“

Jump to navigation Jump to search
m
ekkert breytingarágrip
m
Eftir að Guðbrandur biskup andaðist, 20. júlí 1627, var þess farið á leit við [[Arngrímur Jónsson|Arngrím lærða]] að hann yrði biskup, en hann færðist undan. Var Þorlákur Skúlason þá kjörinn. Fór hann utan sama haust, var vígður í Kaupmannahöfn 16. maí 1628, kom til landsins sama sumar og tók við biskupstólnum 2. ágúst. Hann var biskup til æviloka.
 
Páll Eggert Ólason segir um Þorlák: "Var„Var mildur maður og óáleitinn, jafnaði allt fremur í kyrrþey en með hávaða. Fór honum þó kirkjustjórn vel úr hendi. Glaðlyndur maður og gamansamur, liðlegt latínuskáld og hafði liprar gáfur."
 
==Bókaútgáfa og fræðistörf==
Þorlákur biskup hélt áfram útgáfu guðsorðabóka á Hólum í svipuðum anda og Guðbrandur afi hans hafði gert. Mesta stórvirkið var önnur útgáfa biblíunnar á íslensku, sem við hann er kennd. [[Þorláksbiblía]] var prentuð á árunum 1637-1644, og er hún í meginatriðum endurprentun á [[Guðbrandsbiblía|Guðbrandsbiblíu]], en textinn þó endurskoðaður með hliðsjón af danskri biblíu.
 
Þorlákur þýddi nokkrar guðsorðabækur. Einna þekktastar eru "Fimmtíu„Fimmtíu heilagar hugvekjur"hugvekjur“ eftir [[Johann Gerhard]] (Hólum 1630 og oft síðar, seinast Reykjavík 2004) og "Dagleg iðkun guðrækninnar" eftir sama höfund (Hólum 1652).
 
Þorlákur Skúlason unni íslenskum fræðum og lét skrifa upp fjöldamörg gömul [[handrit]]. Einnig fékk hann [[Björn Jónsson á Skarðsá]] til þess að semja [[Skarðsárannáll|Skarðsárannál]] og fleiri rit. Telst Þorlákur meðal brautryðjenda [[fornmenntastefna|fornmenntastefnunnar]] á Íslandi.
Börn þeirra voru: [[Gísli Þorláksson]] biskup á Hólum. [[Þórður Þorláksson]] biskup í Skálholti. Guðbrandur Þorláksson sýslumaður í Vallholti. [[Skúli Þorláksson]] prófastur á Grenjaðarstað. [[Elín Þorláksdóttir]], gift Þorsteini Þorleifssyni sýslumanni á Víðivöllum. Jón Þorláksson sýslumaður í Berunesi.
 
Sumir afkomendur Þorláks Skúlasonar tóku upp ættarnafnið "Thorlacius"„Thorlacius“.
 
 
==Heimildir==
*Páll Eggert Ólason: ''Íslenskar æviskrár'' V.
*Páll Eggert Ólason: ''Menn og menntir siðskiptaaldarinnar á Íslandi''.
 
Páll Eggert Ólason: ''Menn og menntir siðskiptaaldarinnar á Íslandi''.
 
{{Töflubyrjun}}
50.763

breytingar

Leiðsagnarval