Munur á milli breytinga „Þorlákur Skúlason“

Jump to navigation Jump to search
ekkert breytingarágrip
Kona Þorláks Skúlasonar var Kristín Gísladóttir (27. febrúar [[1610]] - 10. júní [[1694]]). Foreldrar: [[Gísli Hákonarson]] lögmaður í [[Bræðratungu]], og kona hans Margrét Jónsdóttir.
 
Kristín ólst upp á menningarheimili í Bræðratungu, giftist Þorláki Skúlasyni [[1630]] (kaupmáli 31. júlí) og fluttist með honum norður í Hóla. Eftir að hún varð ekkja fór hún að [[Víðivöllum]] í [[Blönduhlíð]] og var þar til æviloka. Um hana var sagt að henni hafi allir hlutir verið vel gefnir.
 
Börn þeirra voru: [[Gísli Þorláksson]] biskup á Hólum. [[Þórður Þorláksson]] biskup í Skálholti. Guðbrandur Þorláksson sýslumaður í Vallholti. [[Skúli Þorláksson]] prófastur á Grenjaðarstað. [[Elín Þorláksdóttir]], gift Þorsteini Þorleifssyni sýslumanni á Víðivöllum. Jón Þorláksson sýslumaður í Berunesi.

Leiðsagnarval