„Víxlregla“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Thvj (spjall | framlög)
iw
Thvj (spjall | framlög)
laga skilgr
Lína 1: Lína 1:
'''Víxlregla''' er regla í [[algebra|algebru]], sem segir að ekki skipti máli í hvað röð [[aðgerð (stærðfræði)|aðgerð]] er framkvæmd.
'''Víxlregla''' er regla í [[algebra|algebru]], sem segir að röð staka í [[inntak]]i [[aðgerð (stærðfræði)|aðgerðar]] breyti ekki [[úttak]]inu, þ.e. niðurstöðunni.


Dæmi: Ef ''x'' og ''y'' eru stök í [[mengi]] ''M'', þá er aðgerðin * sögð ''víxlin'', ef ''víxlregla'' gildir, þ.e.:
Dæmi: Ef ''x'' og ''y'' eru stök í [[mengi]] ''M'', þá er aðgerðin * sögð ''víxlin'', ef ''víxlregla'' gildir, þ.e.:

Útgáfa síðunnar 5. september 2007 kl. 04:17

Víxlregla er regla í algebru, sem segir að röð staka í inntaki aðgerðar breyti ekki úttakinu, þ.e. niðurstöðunni.

Dæmi: Ef x og y eru stök í mengi M, þá er aðgerðin * sögð víxlin, ef víxlregla gildir, þ.e.:

x * y = y * x.

Samlagning og margföldun eru víxlnar aðgeðir, en frádráttur og deiling ekki.

Sjá einnig