„Nature“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
m Tók aftur breytingar 81.182.126.81, breytt til síðustu útgáfu Cessator
Lína 27: Lína 27:


[[Flokkur:Tímarit um vísindi]]
[[Flokkur:Tímarit um vísindi]]


[http://www.gportal.hu/szilva96 Nature]


[[ar:مجلة ناتشر]]
[[ar:مجلة ناتشر]]

Útgáfa síðunnar 31. ágúst 2007 kl. 18:07

Nature er alhliða tímarit um vísindi og meðal virtustu tímarita sinnar tegundar í heiminum. Það kom fyrst út 4. nóvember 1869. Ólíkt flestum vísindatímaritum, sem fjalla um ákveðin svið vísindanna, en líkt og meginkeppinauturinn, þ.e. tímaritið Science, fjallar Nature um allar greinar raunvísindanna. Tímaritið kemur út vikulega og er ritrýnt.

Markhópur tímaritsins er einkum vísindamenn en samantektir og fylgigreinar gera margar greinar tímaritsins skiljanlegar upplýstum almenningi sem og vísindamönnum sem starfa í öðrum greinum vísindanna. Tímaritið birtir einnig fréttir tengdar vísindum, álitsgreinar og greinar um vísindasiðfræði.

Mikilvægar greinar

Margar mikilvægar greinar hafa birst í Nature. Eftirfarandi er úrval mikilvægra greina sem birtust fyrst í Nature og höfðu allar mikil áhrif. (Greinarnar eru í aldursröð frá elstu til yngstu.)

  • W. C. Röntgen (1896). „On a new kind of rays“. Nature. 53: 274–276.
  • C. Davisson and L. H. Germer (1927). „The scattering of electrons by a single crystal of nickel“. Nature. 119: 558–560.
  • J. Chadwick (1932). „Possible existence of a neutron“. Nature. 129: 312.
  • L. Meitner and O. R. Frisch (1939). „Disintegration of uranium by neutrons: a new type of nuclear reaction“. Nature. 143: 239–240.
  • J. D. Watson and F. H. C. Crick (1953). „Molecular structure of Nucleic Acids“. Nature. 171: 737–738. {{cite journal}}: Texti "Molecular structure of Nucleic Acids: A structure for deoxyribose nucleic acid" hunsaður (hjálp)
  • J. C. Kendrew, G. Bodo, H. M. Dintzis, R. G. Parrish, H. Wyckoff and D. C. Phillips (1958). „A three-dimensional model of the myoglobin molecule obtained by X-ray analysis“. Nature. 181: 662–666.
  • J. Tuzo Wilson (1966). „Did the Atlantic close and then re-open?“. Nature. 211: 676–681.
  • J. C. Farman, B. G. Gardiner and J. D. Shanklin (1985). „Large losses of total ozone in Antarctica reveal seasonal ClOx/NOx interaction“. Nature. 315 (6016): 207–210.
  • I. Wilmut, A. E. Schnieke, J. McWhir, A. J. Kind and K. H. S. Campbell (1997). „Viable offspring derived from fetal and adult mammalian cells“. Nature. 385 (6619): 810–813.
  • International Human Genome Sequencing Consortium (2001). „Initial sequencing and analysis of the human genome“. Nature. 409 (6822): 860–921.