„Staðall (stærðfræði)“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Thvj (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 4: Lína 4:
==Sjá einnig==
==Sjá einnig==
*[[Banach-rúm]]
*[[Banach-rúm]]

[[Flokkur:Stærðfræði]]

Útgáfa síðunnar 22. ágúst 2007 kl. 18:41

Staðall (einnig nefndur norm) í stærðfræði á við tiltekið fall, táknað með ||•||, sem verkar á stök vigurrúms og gefur jákvæða tölu fyrir hvert stak, nema núllvigurinn, en staðall hans er núll. Með evklíðskum staðli er átt við stærð (lengd) vigurs í þrívíðu vigurrúmi.

Algengir staðlar vigurrúma

Sjá einnig