„Björgvin Halldórsson“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Sennap (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
SpillingBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: fi:Björgvin Halldórsson
Lína 8: Lína 8:
[[de:Björgvin Helgi Halldórsson]]
[[de:Björgvin Helgi Halldórsson]]
[[en:Björgvin Halldórsson]]
[[en:Björgvin Halldórsson]]
[[fi:Björgvin Halldórsson]]

Útgáfa síðunnar 22. ágúst 2007 kl. 01:16

Björgvin Helgi Halldórsson (f. 16. apríl 1951) er íslenskur söngvari, frægastur fyrir að syngja popplög og ballöður sem mörg hafa náð gríðarlegum vinsældum á Íslandi. Björgvin er fæddur í Hafnarfirði og sleit þar barnskónum. Í dag starfar hann sem tónlistarmaður, þulur og sitthvað fleirra innan íslensku elítunar. Á ferli sínum sem tónlistarmaður liggja frumsamin sem og tökulög sem kappin hefur þreytt á skífur jafn sem vínil, meðal þeirra eru sígild meistara stykki eins og dúettinn "Ég vil eiga jólin með þér" , "Gullvagninn" og "Þó líði ár og öld" þó það sé nú ekki nema dropi í hafið sem hann kemur til með að skilja eftir sig. Snið:Æviágripsstubbur