„Samfelldni“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Thvj (spjall | framlög)
bæta skilgreiningu
Thvj (spjall | framlög)
m Samfella færð á Samfelldni: samfella hefur fleiri merkingar
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 20. ágúst 2007 kl. 22:49

Samfelldni er mikilvægasta eiginleiki falla í stærðfræðigreininu, en hana er ekki auðvelt að skilgreina. Fall f er sagt samfellt í punkti y ef til er götuð grennd I við y þ.a. um öll x í I gildi:

Annars er fallið sagt ósamfellt.

Einnig má lýsa samfelldni (losaralega) þannig að fall f sé sagt samfellt í punkti y ef markgildi tölugildisins |f(y) - f(x)| sé núll, þegar punkturinn x "stefni á" y.

Snið:Stæ-stubbur