„Guantanamera“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Robbot (spjall | framlög)
Thijs!bot (spjall | framlög)
Lína 80: Lína 80:
[[pl:Guantanamera]]
[[pl:Guantanamera]]
[[pt:Guantanamera]]
[[pt:Guantanamera]]
[[ru:Гуантенамера]]
[[tr:Guantanamera]]

Útgáfa síðunnar 16. ágúst 2007 kl. 23:19

Guantanamera (Stúlkan frá Guantánamo) er kúbverskt lag sem er líklegast þekktast af þjóðernissöngvum Kúbu. Textinn er byggður á ljóði eftir kúbverskt skáld og þjóðernissinna José Martí en umsamið af Julián Orbón. Tónlistina samdi José Fernández Díaz. Til eru nokkrar útgáfur af laginu en endanleg útgáfa innihélt erindi úr ljóði Martí „Yo soy un hombre sincero“.

Texti

Spænska Enska Íslenska*
Yo soy un hombre sincero

De donde crece la palma
Y antes de morirme quiero
Echar mis versos del alma
Guantanamera, guajira Guantanamera

I am a truthful man

From where the palm tree grows
And before dying I want
To let out the verses of my soul

Ég er heiðarlegur maður

Þaðan er pálminn vex
Áður en ég dey vil ég
hleypa út erindum sálu minnar

Mi verso es de un verde claro

Y de un carmín encendido
Mi verso es un ciervo herido
Que busca en el monte amparo
Guantanamera, guajira Guantanamera

My verse is light green

And it is flaming red
My verse is a wounded stag
Who seeks refuge on the mountain

Erindi mín eru ljósgræn

og þau eru eldrauð
Erindi mín eru særður hjörtur
sem leitar skjóls í fjöllunum

Cultivo una rosa blanca

En julio como en enero
Para el amigo sincero
Que me da su mano franca
Guantanamera, guajira Guantanamera

I grow a white rose

In July just as in January
For the honest friend
Who gives me his open hand

Ég rækta hvíta rós

Í júlí jafnt sem janúar
handa heiðarlega vininum
sem tekur mér opnum örmum

Con los pobres de la tierra

Quiero yo mi suerte echar
El arroyo de la sierra
Me complace más que el mar
Guantanamera, guajira Guantanamera

With the poor people of the earth

I want to share my luck
The stream of the mountains
Gives me more pleasure than the sea

Með þeim fátæku á þessari jörð

vil ég deila hamingju minni
lækir fjallsins
gefa mér meiri ánægju en hafið

*Þýtt af notendum íslensku Wikipedia