„Gro Harlem Brundtland“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Image:Gro_Harlem_Brundtland1_2007_04_20.jpg|thumb|right|Gro Harlem Brundtland talar á þingi [[Norski verkamannaflokkurinn|norska verkamannaflokksins]] árið [[2007]].]]
[[Image:Gro_Harlem_Brundtland1_2007_04_20.jpg|thumb|right|Gro Harlem Brundtland talar á þingi [[Verkamannaflokkurinn (Noregi)|Verkamannaflokksins]] árið [[2007]].]]
'''Gro Harlem Brundtland''' ([[Fæðing|fædd]] [[20. apríl]] [[1939]]) er [[Noregur|norskur]] stjórnmálamaður og leiðtogi.
'''Gro Harlem Brundtland''' ([[Fæðing|fædd]] [[20. apríl]] [[1939]]) er [[Noregur|norskur]] stjórnmálamaður og leiðtogi.


Gro fæddist í [[Bærum]] og gekk til liðs við [[Norski verkamannaflokkurinn|norska verkamannaflokkinn]] aðeins 7 ára gömul. Hún útskrifaðist sem læknir (cand. med.) frá [[Háskólinn í Osló|Háskólanum í Osló]] [[1963]] og fékk Masters-gráðu í lýðheilsu frá [[Harvard háskóli|Harvard háskóla]] árið [[1965]].
Gro fæddist í [[Bærum]] og gekk til liðs við [[Verkamannaflokkurinn (Noregi)|Verkamannaflokkinn]] aðeins 7 ára gömul. Hún útskrifaðist sem læknir (cand. med.) frá [[Háskólinn í Osló|Háskólanum í Osló]] [[1963]] og fékk Masters-gráðu í lýðheilsu frá [[Harvard háskóli|Harvard háskóla]] árið [[1965]].


== Stjórnmálaferill ==
== Stjórnmálaferill ==

Útgáfa síðunnar 10. ágúst 2007 kl. 14:15

Gro Harlem Brundtland talar á þingi Verkamannaflokksins árið 2007.

Gro Harlem Brundtland (fædd 20. apríl 1939) er norskur stjórnmálamaður og leiðtogi.

Gro fæddist í Bærum og gekk til liðs við Verkamannaflokkinn aðeins 7 ára gömul. Hún útskrifaðist sem læknir (cand. med.) frá Háskólanum í Osló 1963 og fékk Masters-gráðu í lýðheilsu frá Harvard háskóla árið 1965.

Stjórnmálaferill

Gro var umhverfisráðherra Noregs á árunum 1974 til '79 en í febrúar 1981 fram í október tók hún sér sæti í forsætisráðherrastólnum, fyrst kvenna. Ríkisstjórn hennar vakti líka mikla athygli, því af 18 ráðherrum ríkisstjórnarinnar voru 8 konur - mun meira en áður hafði tíðkast.

Hún var einnig forsætisráðherra á árunum 1986 til 1989 og 1990 til 1996. Hún hætti sem formaður norska verkamannaflokksins árið 1992.

Frá maí 1998 til júlí 2003 var Gro framkvæmdarstjóri alþjóða heilbrigðisstofnunarinnar (WHO).


Fyrirrennari:
Odvar Nordli
Forsætisráðherra Noregs
(1981 – 1981)
Eftirmaður:
Kåre Willoch
Fyrirrennari:
Kåre Willoch
Forsætisráðherra Noregs
(19861989)
Eftirmaður:
Jan P. Syse
Fyrirrennari:
Jan P. Syse
Forsætisráðherra Noregs
(19901996)
Eftirmaður:
Thorbjørn Jagland
Fyrirrennari:
Hiroshi Nakajima
Framkvæmdastjóri Alþjóða Heilbrigðisstofnunarinnar
(19982003)
Eftirmaður:
Jong-Wook Lee