„Strípihneigð“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Thijs!bot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: hr:Ekshibicionizam, zh:暴露癖
SieBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: fa:عریان‌گرایی
Lína 14: Lína 14:
[[es:Exhibicionismo]]
[[es:Exhibicionismo]]
[[et:Ekshibitsionism]]
[[et:Ekshibitsionism]]
[[fa:عریان‌گرایی]]
[[fi:Ekshibitionismi]]
[[fi:Ekshibitionismi]]
[[fr:Exhibitionnisme]]
[[fr:Exhibitionnisme]]

Útgáfa síðunnar 24. júlí 2007 kl. 20:08

Strípihneigð er kynlífsafbrigði, sem lýsir sér þannig, að þeir, sem eru haldnir strípihneigð, bera kynfæri sín fyrir ókunnugum, koma þeim þannig á óvart og fá þannig kynferðislega örvun. Vanalega bera karlmenn kynfæri sín fyrir konum og börnum. Striplingurinn er yfirleitt sauðmeinlaus að öðru leyti.

Striplingurinn finnur oft til sektar yfir því sem hann gerir. Hann finnur þó jafnframt til hvatar til að bera sig og þegar þær tilfinningar verða nægjanlega sterkar gerir hann það. Atferlismeðferðir og sálaraflsmeðferðir eru notaðar sem meðferð, en árangur þeirra er óljós.