„Formengi“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Thijs!bot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: ca:Domini, sk:Definičný obor
SieBot (spjall | framlög)
Lína 32: Lína 32:
[[sk:Definičný obor]]
[[sk:Definičný obor]]
[[sv:Definitionsmängd]]
[[sv:Definitionsmängd]]
[[ta:ஆட்சி (கணிதம்)]]
[[ta:ஆட்களம் (கணிதம்)]]
[[vi:Tập xác định]]
[[vi:Tập xác định]]
[[zh:定义域]]
[[zh:定义域]]

Útgáfa síðunnar 24. júlí 2007 kl. 06:22

Skilgreiningarmengi (eða formengi) er mengi allra ílags gilda fyrir gefið fall. Sé gefið fall f : A B, er A skilgreiningarmengi fallsins f. Skilgreiningarmengi er oft táknað með D (e. domain) og skilgreiningarmengi fallsins f er kallað .

Vel skilgreint fall verður að sýna bæði skilgreiningarmengi og bakmengi, skoðum fallið f ef:

Hér sést að x getur ekki verið núll og því getum við ekki sagt að skilgreiningarmengið sé mengi rauntalna, við verðum að taka núll frá, þ.e.:

Í stað þess að sýna skilgreiningarmengið svona er einnig hægt að rita: f(x) = 1/x, þar sem x ≠ 0

Sjá einnig