„Averróes“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
PolarBot (spjall | framlög)
m robot Breyti: hu:Averroës
PolarBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: yi:איבן ראשד
Lína 11: Lína 11:
[[Flokkur:Íslam]]
[[Flokkur:Íslam]]
[[Flokkur:Læknar]]
[[Flokkur:Læknar]]

[[kab:Averroès]]


[[ar:ابن رشد]]
[[ar:ابن رشد]]
Lína 37: Lína 35:
[[ja:イブン=ルシュド]]
[[ja:イブン=ルシュド]]
[[ka:იბნ რუშდი]]
[[ka:იბნ რუშდი]]
[[kab:Averroès]]
[[mk:Авероес]]
[[mk:Авероес]]
[[ms:Abul Waleed Muhammad Ibn Rushd]]
[[ms:Abul Waleed Muhammad Ibn Rushd]]
Lína 54: Lína 53:
[[uk:Аверроес]]
[[uk:Аверроес]]
[[ur:ابن رشد]]
[[ur:ابن رشد]]
[[yi:איבן ראשד]]
[[zh:亞維侯]]
[[zh:亞維侯]]

Útgáfa síðunnar 27. júní 2007 kl. 22:50

Averróes (hluti úr fresku eftir Andrea Bonaiuto; 14. öld)

Averróes (arabíska: ابوالوليد محمد بن احمد بن محمد بن رشد, Abū l-Walīd Muhammad ibn Ahmad ibn Muhammad ibn Rushd; einnig Averroes eða Averrhoës eða einfaldlega Ibn Rushd) (112611. desember 1198) var spænsk-marokkóskur heimspekingur, læknir, lögfræðingur og guðfræðingur.

Ásamt Avicenna er Averróes sá sem helst ber að þakka fyrir varðveislu þekkingar á mörgum af ritum fornaldar. Hann skrifaði handbók í læknisfræði og útleggingar á nær öllum ritum Aristótelesar. Hann reyndi að samræma heimspeki og íslam og taldi að heimspeki og trúarbrögð væru ekki andstæður heldur væri hægt að leita sannleikans fyrir tilstilli beggja.

Snið:Heimspekistubbur