„Argumentum ad baculum“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
TXiKiBoT (spjall | framlög)
m robot Bæti við: el:Ad baculum
SieBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: ro:Apelul la forţă
Lína 16: Lína 16:
[[nl:Argumentum ad baculum]]
[[nl:Argumentum ad baculum]]
[[no:Argumentum ad baculum]]
[[no:Argumentum ad baculum]]
[[ro:Apelul la forţă]]
[[sr:Argumentum ad baculum]]
[[sr:Argumentum ad baculum]]
[[uk:Argumentum ad baculum]]
[[uk:Argumentum ad baculum]]

Útgáfa síðunnar 27. júní 2007 kl. 20:37

Argumentum ad baculum (kylfurök eða valdrök) er rökvilla sem gengur út á það að hóta valdi þeim sem ekki fellst á rökstuðning viðkomandi, sumir heimspekingar halda því þó fram að alls ekki sé um rökvillu að ræða heldur gagnlega röksemdafærslu sem sé nýtileg í mörgum tilfellum.

Dæmi um rökfærslu af þessu tagi væri:

„Ef þú trúir ekki á Guð, þá mun Hann ljósta þig með eldingu

Argumentum ad baculum er ein gerð af argumentum ad consequentiam.