Munur á milli breytinga „Hið íslenska bókmenntafélag“

Jump to navigation Jump to search
m
árni aftur
m
m (árni aftur)
'''Hið íslenska bókmenntafélag''' er [[Ísland|íslenskt]] bókaforlag sem var stofnað árið [[1816]] og er elsta starfandi félag á landinu. Félagið hefur gefið út mörg rit frá stofnun, þá helst íslensk, en helst er það þekkt fyrir fræðiritið (áður fréttamiðill) [[Skírnir - Tímarit Hins íslenzka Bókmenntafélags|Skírni]] sem hefur verið gefið út síðan [[1827]]. Skírnir er elsta tímarit á [[norðurlönd|Norðurlöndum]].
 
Hið íslenska bókmenntafélag var upphaflega stofnað af [[Bjarni Thorarensen|Bjarna Thorarensen]], [[Bjarni Thorsteinsson|Bjarna Thorsteinssyni]], [[Árni Helgason (f. 1777)|Árna Helgasyni]] og [[Rasmus Kristján Rask|Rasmus Kristjáni Rask]]. [[Hið íslenska lærdómslistafélag]] var formlega sameinað hinu íslenska bókmenntafélagi árið [[1818]].
 
Um skeið var [[Jón Sigurðsson (forseti)|Jón Sigurðsson]] (f. 1811, d. 1879) forseti þess og festist það við hann og er hann þess vegna jafnan kallaður Jón forseti.
1.193

breytingar

Leiðsagnarval