„Strandferðaskip“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Á Íslandi...
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Hurtigruten.JPG|thumb|right|''MS Lofoten'' var hluti af skipastóli Hurtigruten til [[2002]] en er nú notað sem afleysingaskip.]]
[[Mynd:Hurtigruten.JPG|thumb|right|''MS Lofoten'' var hluti af skipastóli Hurtigruten til [[2002]] en er nú notað sem afleysingaskip.]]
'''Strandferðaskip''' er [[skip]] sem flytur minni [[farmur|farm]] og [[farþegi|farþega]] milli nokkurra [[höfn|hafna]] á einni [[strönd|strandlengju]] eftir tiltekinni siglingaáætlun. Strandferðaskip voru í notkun allt þar til [[flug]] tók farþegaflutninga yfir á síðari hluta [[20. öldin|20. aldar]]. Sum nútímastrandferðaskip, eins og [[Hurtigruten]] í [[Noregur|Noregi]], eru nú aðallega notuð sem [[skemmtiferðaskip]].
'''Strandferðaskip''' er [[skip]] sem flytur minni [[farmur|farm]] og [[farþegi|farþega]] milli nokkurra [[höfn|hafna]] á einni [[strönd|strandlengju]] eftir tiltekinni siglingaáætlun. Á Íslandi voru strandferðaskip í notkun allt þar til [[flug]] tók farþegaflutninga yfir á síðari hluta [[20. öldin|20. aldar]]. Sum nútímastrandferðaskip, eins og [[Hurtigruten]] í [[Noregur|Noregi]], eru nú aðallega notuð sem [[skemmtiferðaskip]].


==Tengt efni==
==Tengt efni==

Útgáfa síðunnar 20. júní 2007 kl. 11:37

MS Lofoten var hluti af skipastóli Hurtigruten til 2002 en er nú notað sem afleysingaskip.

Strandferðaskip er skip sem flytur minni farm og farþega milli nokkurra hafna á einni strandlengju eftir tiltekinni siglingaáætlun. Á Íslandi voru strandferðaskip í notkun allt þar til flug tók farþegaflutninga yfir á síðari hluta 20. aldar. Sum nútímastrandferðaskip, eins og Hurtigruten í Noregi, eru nú aðallega notuð sem skemmtiferðaskip.

Tengt efni