„Samningur um stjórnarskrá fyrir Evrópu“: Munur á milli breytinga

Jump to navigation Jump to search
ekkert breytingarágrip
(corr. > de)
Ekkert breytingarágrip
'''Samningur um stjórnarskrá fyrir Evrópu''', oftast þekktur einfaldlega sem '''Stjórnarskrá Evrópusambandsins''', er [[þjóðréttarsamningur]] sem undirritaður var árið [[2004]] og bíður nú staðfestingar allra aðildarríkja. Samningurinn hefur það að markmiði að koma á [[stjórnarskrá]] fyrir [[Evrópusambandið]] sem á að leysa af hólmi fjölda eldri samninga sem að í núna mynda lagagrundvöll sambandsins og einfalda ákvarðanatökuferlið innan þess en sambandið samanstendur nú af 25 ríkjum. Þrátt fyrir nafngiftina tekur stjórnarskráin aðeins til aðildarríkja ESB en ekki allrar [[Evrópa|Evrópu]].
 
[[Flokkur:Evrópusambandið]]
2.413

breytingar

Leiðsagnarval