Munur á milli breytinga „Saparmyrat Nyýazow“

Jump to navigation Jump to search
m
Leiðréttingar, Replaced: heimstyrjöldin → heimsstyrjöldin (AWB)
m (Leiðréttingar, Replaced: heimstyrjöldin → heimsstyrjöldin (AWB))
==Æviágrip==
 
Faðir Nyýazows dó í orrustu við [[Þýskaland|Þjóðverja]] í [[seinni heimstyrjöldinheimsstyrjöldin]]ni og það sem eftir var fjölskyldunnar fórst í öflugum jarðskjálfta [[1948]], jarðskjálfta sem nánast jafnaði borgina [[Aşgabat]] við jörðu. Hann var því aðeins átta ára þegar honum var komið fyrir á sovésku munaðarleysingjahæli, en nokkru seinna var honum komið fyrir hjá fjarskyldum ættingjum. [[1962]] gekk hann í kommúnistaflokkinn og fékk þar skjótan frama. Hann varð formaður kommúnistaflokks Túrkmenistan [[1985]] og studdi byltinguna gegn [[Mikhail Gorbachov]] í [[Rússland]]i [[1991]]. Eftir fall [[Sovétríkin|Sovétríkjanna]] hélt Nyýazow völdum og varð fyrsti forseti landsins.
 
Þann [[22. október]] [[1993]] gaf hann sjálfum sér titilinn ''Türkmenbaşy'' (eða Түркменбашы) sem þýðir lauslega „Foringi allra Turkmena“. Hinn [[29. desember]] [[1999]] kaus þing landsins, Majlis, hann forseta til lífstíðar. Þess ber að geta að þingið hefur oft verið sagt algjörlega undir hæl Nyýazows. Í nóvember 2006 greindi hann frá því að hann væri veill fyrir hjarta og lést hann í desember sama ár.
*[http://www.gundogar.org/ Stjórnarandstaðan, á rússnesku og ensku]
 
[[Flokkur:Túrkmenskir stjórnmálamenn|Nyýazow, Saparmyrat]]
{{fde|1940|2006}}
[[Flokkur:Túrkmenskir stjórnmálamenn|Nyýazow, Saparmyrat]]
 
[[ar:صابر مراد نيازوف]]

Leiðsagnarval