„Árni Þorláksson“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
 
mEkkert breytingarágrip
Lína 5: Lína 5:
==Kristniréttur Árna==
==Kristniréttur Árna==
Árni setti nýjan [[Kristniréttur|kristnirétt]] [[1275]] sem við hann er kenndur þar sem hann krafðist yfirráða kirkjunnar yfir kirkjustöðum ([[staðamál síðari]]). Lauk þeim deilum með því að kirkjur skyldu eiga þá staði sem kirkja ætti hálfa eða meira.
Árni setti nýjan [[Kristniréttur|kristnirétt]] [[1275]] sem við hann er kenndur þar sem hann krafðist yfirráða kirkjunnar yfir kirkjustöðum ([[staðamál síðari]]). Lauk þeim deilum með því að kirkjur skyldu eiga þá staði sem kirkja ætti hálfa eða meira.

{|border="1" align="center" cellpadding="5"
|'''Fyrirrennari:'''<br />[[Sigvarður Þéttmarsson]]
|'''[[Skálholtsbiskupar]]'''
|'''Eftirmaður:'''<br />[[Árni Helgason]]
|}


{{stubbur}}
{{stubbur}}

Útgáfa síðunnar 7. apríl 2005 kl. 00:40

Árni Þorláksson, Staða-Árni (123717. apríl 1298) var biskup í Skálholti frá 1269.

Árni var sonur Þorláks Guðmundssonar gríss og Halldóru Ormsdóttur. Hann var hjá Brandi Jónssyni meðan hann var ábóti í Þykkvabæ og síðan á Hólum. Fékk staðarforráð á Hólum eftir hann. Var vígður Skálholtsbiskup í Niðarósi.

Kristniréttur Árna

Árni setti nýjan kristnirétt 1275 sem við hann er kenndur þar sem hann krafðist yfirráða kirkjunnar yfir kirkjustöðum (staðamál síðari). Lauk þeim deilum með því að kirkjur skyldu eiga þá staði sem kirkja ætti hálfa eða meira.

Fyrirrennari:
Sigvarður Þéttmarsson
Skálholtsbiskupar Eftirmaður:
Árni Helgason
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.