Munur á milli breytinga „Súlla“

Jump to navigation Jump to search
79 bætum bætt við ,  fyrir 13 árum
ekkert breytingarágrip
m (Vélmenni: breyti texta (-[[Image: +[[Mynd:))
|}
 
'''Lucius Cornelius Sulla Felix''' eða '''Súlla''' (um [[138 f.Kr.]] – [[78 f.Kr.]]) var [[Rómaveldi|rómverskur]] herforingi og alræðismaður (''dictator''). Hann hlaut viðurnefnið Felix — hinn hamingjusami — á eldri árum vegna farsællar herstjórnar sinnar.
 
Honum var oft lýst sem hálfum [[Refur|ref]], hálfu ljóni[[ljón]]i vegna þess að hann var rómaður fyrir að vera klókur og hugrakkur. Hann var óvenjulegur Rómverji að því leyti að hann hafði ríka kímnigáfu og var óútreiknanlegur, bæði í athöfnum og lunderni. Hann var einkar hagsýnn maður en þó afar hjátrúarfullur[[hjátrú]]arfullur og trúði á heppni sína. Hann var hygginn maður og gerði ítarlegar hernaðaráætlanir en ef mótlæti lét á sér kræla gat hann einnig brugðist snögglega við og harkalega. Súlla er ef til vill dularfyllstur og torskildastur allra rómverskra stjórnmálamanna og herforingja.
 
[[Mynd:Cornelio_Sila.jpg|thumb|right|Súlla]]
Súllu er einkum minnst fyrir ógnarstjórn sína undir lok stjórnmálaferils síns. Að loknu borgarastríði árið 82 f.Kr. fól öldungaráð Rómar Súllu alræðisvald. Í kjölfarið fylgdi ógnarstjórn. Súlla lét taka andstæðinga sína af lífi hundruðum saman. Hann tvöfaldaði stærð þingsins og jók völd þess á kostnað alþýðufunda. Árið 80 f.Kr. lagði Súlla niður völd og hætti afskiptum af stjórnmálum.
 

Leiðsagnarval