„Baccalaureus Artium“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ný síða: '''Baccalaureus Artium''' (skammstafað B.A. eða A.B.) er háskólagráða sem er veitt að loknu þriggja eða fjögurra ára löngu námi á grunnstigi, þ.e. á fyrsta ...
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 29. maí 2007 kl. 18:50

Baccalaureus Artium (skammstafað B.A. eða A.B.) er háskólagráða sem er veitt að loknu þriggja eða fjögurra ára löngu námi á grunnstigi, þ.e. á fyrsta stigi háskólanams. Gráðan er veitt að loknu námi í hugvísindum, oftast í félagsvísindum og stundum í raunvísindum.

Heimildir

  • „Hver er munurinn á B.A.- og B.S.-gráðu og hvað táknar skammstöfunin?“. Vísindavefurinn.