„Fyrsta ráðuneyti Davíðs Oddssonar“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Larsson (spjall | framlög)
Larsson (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Viðeyjarstjórnin23.jpg|thumb|none|390px|Viðeyjarstjórnin]]
[[Mynd:Viðeyjarstjórnin23.jpg|thumb|none|390px|Viðeyjarstjórnin]]


===Stjórn Sjálfstæðisflokks og Alþýðuflokks 1991-1995===
'''Viðeyjarstjórnin''' var ríkisstjórn [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokksins]] og [[Alþýðuflokkurinn|Alþýðuflokksins]] sem sat við völd á Íslandi frá [[1991]] til [[1995]]. Viðeyjarstjórnin fékk nafn sitt af því að [[Davíð Oddsson]] bauð [[Jón Baldvin Hannibalsson|Jóni Baldvin Hannibalssyni]] [[utanríkisráðherra]] til stjórnarmyndunarviðræðna út í [[Viðey]] að loknum Alþingiskosningum [[20. apríl]] [[1991]]. Þegar [[Steingrímur Hermannsson]] baðst lausnar fyrir sig og ráðuneyti sitt [[23. apríl]] [[1991]] fékk [[Davíð Oddsson]] [[stjórnarmyndunarumboð]]ið. Viðeyjarstjórnin tók við völdum [[30. apríl]] [[1991]].
Eftir kosningarnar 1991 myndaði Davíð á stuttum tíma ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Alþýðuflokks, sem hefur verið kölluð „[[Viðeyjarstjórnin]]“. Varð [[Jón Baldvin Hannibalsson]], formaður [[Alþýðuflokkurinn|Alþýðuflokksins]], [[utanríkisráðherra]]. Stjórnin kvaðst berjast við mikinn „fortíðarvanda“, sem fælist í hallarekstri á [[ríkissjóður|ríkissjóði]], tómum sjóðum vegna misheppnaðra fjárfestinga í [[fiskeldi]] og [[loðdýrarækt]] og hættu á [[verðbólga|verðbólgu]]. Með aðhaldi í fjármálum og peningamálum tókst að halda verðbólgu í skefjum, en það auðveldaði stjórninni leikinn, að aðilar vinnumarkaðarins höfðu gert svonefnda „[[Þjóðarsáttin|þjóðarsátt]]“ árið 1990 um hóflegar launahækkanir. Einnig voru ýmsir [[Listi yfir opinbera sjóði|opinberir sjóðir]] lagðir niður, svo sem [[Framkvæmdasjóður]], [[Hlutafjársjóður]] og [[Atvinnutryggingarsjóður]] og strangar reglur settar um [[Byggðasjóður|Byggðasjóð]]. Eitt fyrsta verk stjórnarinnar að ráði þeirra Davíðs og Jóns Baldvins var að viðurkenna á ný [[sjálfstæði]] Eystrasaltsríkjanna þriggja, [[Eistland]]s, [[Lettland]]s og [[Litháen]]s, eftir hrun [[Sovétríkin|Sovétríkjanna]], og varð Ísland fyrst ríkja til þess að gera.

[[Viðskiptahalli|Halla]] í rekstri ríkisins var á nokkrum árum snúið í afgang, sem síðan var notaður til að lækka skuldir. [[Aðstöðugjald]] var fellt niður og [[tekjuskattur]] fyrirtækja lækkaður úr 50% í 30% í því skyni að skapa atvinnulífinu betri skilyrði, en vegna minnkandi afla á [[Íslandsmið]]um og óhagstæðrar [[verðlagsþróun]]ar á alþjóðavettvangi var nokkurt [[atvinnuleysi]] fyrstu ár hinnar nýju stjórnar. Atvinnulífið opnaðist einnig verulega, þegar Ísland gerðist aðili að [[Evrópska efnahagssvæðið|Evrópska efnahagssvæðinu]] (EES) árið 1994. Í sjávarútvegi var [[kvótakerfið]] svonefnda — kerfi varanlegra og framseljanlegra aflakvóta — fest í sessi með margvíslegri löggjöf. Nokkur ágreiningur var þó milli stjórnarflokkanna, því að Alþýðuflokkurinn vildi taka upp [[auðlindagjald]] eða sölu veiðileyfa, en Davíð taldi, að það myndi raska rekstri útgerðarfyrirtækja um of. Jafnframt hóf ríkisstjórnin sölu ríkisfyrirtækja eða „[[einkavæðing]]u“. Alþýðuflokkurinn vildi þó ekki samþykkja sölu viðskiptabankanna tveggja í ríkiseigu.

Viðeyjarstjórnin fékk nafn sitt af því að [[Davíð Oddsson]] bauð [[Jón Baldvin Hannibalsson|Jóni Baldvin Hannibalssyni]] [[utanríkisráðherra]] til stjórnarmyndunarviðræðna út í [[Viðey]] að loknum Alþingiskosningum [[20. apríl]] [[1991]]. Þegar [[Steingrímur Hermannsson]] baðst lausnar fyrir sig og ráðuneyti sitt [[23. apríl]] [[1991]] fékk [[Davíð Oddsson]] [[stjórnarmyndunarumboð]]ið.


[[Davíð Oddsson]] var forsætisráðherra og [[Jón Baldvin Hannibalsson]] var utanríkisráðherra. [[Salóme Þorkelsdóttir]] var forseti Alþingis. Viðeyjarstjórnin sat eitt kjörtímabil.
[[Davíð Oddsson]] var forsætisráðherra og [[Jón Baldvin Hannibalsson]] var utanríkisráðherra. [[Salóme Þorkelsdóttir]] var forseti Alþingis. Viðeyjarstjórnin sat eitt kjörtímabil.

Útgáfa síðunnar 14. maí 2007 kl. 12:06

Mynd:Viðeyjarstjórnin23.jpg
Viðeyjarstjórnin

Stjórn Sjálfstæðisflokks og Alþýðuflokks 1991-1995

Eftir kosningarnar 1991 myndaði Davíð á stuttum tíma ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Alþýðuflokks, sem hefur verið kölluð „Viðeyjarstjórnin“. Varð Jón Baldvin Hannibalsson, formaður Alþýðuflokksins, utanríkisráðherra. Stjórnin kvaðst berjast við mikinn „fortíðarvanda“, sem fælist í hallarekstri á ríkissjóði, tómum sjóðum vegna misheppnaðra fjárfestinga í fiskeldi og loðdýrarækt og hættu á verðbólgu. Með aðhaldi í fjármálum og peningamálum tókst að halda verðbólgu í skefjum, en það auðveldaði stjórninni leikinn, að aðilar vinnumarkaðarins höfðu gert svonefnda „þjóðarsátt“ árið 1990 um hóflegar launahækkanir. Einnig voru ýmsir opinberir sjóðir lagðir niður, svo sem Framkvæmdasjóður, Hlutafjársjóður og Atvinnutryggingarsjóður og strangar reglur settar um Byggðasjóð. Eitt fyrsta verk stjórnarinnar að ráði þeirra Davíðs og Jóns Baldvins var að viðurkenna á ný sjálfstæði Eystrasaltsríkjanna þriggja, Eistlands, Lettlands og Litháens, eftir hrun Sovétríkjanna, og varð Ísland fyrst ríkja til þess að gera.

Halla í rekstri ríkisins var á nokkrum árum snúið í afgang, sem síðan var notaður til að lækka skuldir. Aðstöðugjald var fellt niður og tekjuskattur fyrirtækja lækkaður úr 50% í 30% í því skyni að skapa atvinnulífinu betri skilyrði, en vegna minnkandi afla á Íslandsmiðum og óhagstæðrar verðlagsþróunar á alþjóðavettvangi var nokkurt atvinnuleysi fyrstu ár hinnar nýju stjórnar. Atvinnulífið opnaðist einnig verulega, þegar Ísland gerðist aðili að Evrópska efnahagssvæðinu (EES) árið 1994. Í sjávarútvegi var kvótakerfið svonefnda — kerfi varanlegra og framseljanlegra aflakvóta — fest í sessi með margvíslegri löggjöf. Nokkur ágreiningur var þó milli stjórnarflokkanna, því að Alþýðuflokkurinn vildi taka upp auðlindagjald eða sölu veiðileyfa, en Davíð taldi, að það myndi raska rekstri útgerðarfyrirtækja um of. Jafnframt hóf ríkisstjórnin sölu ríkisfyrirtækja eða „einkavæðingu“. Alþýðuflokkurinn vildi þó ekki samþykkja sölu viðskiptabankanna tveggja í ríkiseigu.

Viðeyjarstjórnin fékk nafn sitt af því að Davíð Oddsson bauð Jóni Baldvin Hannibalssyni utanríkisráðherra til stjórnarmyndunarviðræðna út í Viðey að loknum Alþingiskosningum 20. apríl 1991. Þegar Steingrímur Hermannsson baðst lausnar fyrir sig og ráðuneyti sitt 23. apríl 1991 fékk Davíð Oddsson stjórnarmyndunarumboðið.

Davíð Oddsson var forsætisráðherra og Jón Baldvin Hannibalsson var utanríkisráðherra. Salóme Þorkelsdóttir var forseti Alþingis. Viðeyjarstjórnin sat eitt kjörtímabil.

Ýmsir töluðu um nýja viðreisnarstjórn þegar Viðeyjarstjórnin var mynduð þar sem sömu flokkar áttu hlut að máli í bæði skiptin.

Verk

Ísland gerðist aðili að EES í tíð Viðeyjarstjórnarinnar.

Ráðherrar og ráðuneyti

Ráðherra frá Forsætis Hagstofa Utanríkis Fjármála Sjávarútvegs Dóms Iðnaðar Viðskipta Heilbrigð Mennta Landbún Samgöngu Félags Umhverfis
30. apríl
1991
Davíð Oddsson (D) Jón Baldvin Hannibalsson (A) Friðrik Sophusson (D) Þorsteinn Pálsson (D) Jón Sigurðsson (A) Sighvatur Björgvinsson (A) Ólafur G. Einarsson (D) Halldór Blöndal (D) Jóhanna Sigurðardóttir (A) Eiður Guðnasson (A)
14. júní
1993
Sighvatur Björgvinsson (A) Guðmundur Árni Stefánsson (A) Össur Skarphéðinsson (A)
24. júní
1994
Sighvatur Björgvinsson (A) Guðmundur Árni Stefánsson (A)
12. nóvember
1994
Rannveig Guðmundsdóttir (A)



Fyrirrennari:
Þriðja ríkisstjórn Steingríms Hermannssonar
Ríkisstjórnir Íslands
(30. apríl 199123. apríl 1995)
Eftirmaður:
Einkavæðingarstjórn