„Guðný Halldórsdóttir“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Guðný Halldórsdóttir''' (f. [[23. janúar]] [[1954]]) er [[Ísland|íslenskur]] kvikmyndaleikstjóri. Hún lærði kvikmyndagerð við [[London International Film School]] og lauk þaðan námi [[1981]]. Hún samdi meðal annars handrit fyrir kvikmynd [[Þórhildur Þorleifsdóttir|Þórhildar Þorleifsdóttur]], ''[[Stella í orlofi]]'', [[1986]] en hafði áður unnið við gerð kvikmyndanna ''[[Punktur punktur komma strik (kvikmynd)|Punktur punktur komma strik]]'' ([[1980]]) og ''[[Skilaboð til Söndru]]'' ([[1983]]).
'''Guðný Halldórsdóttir''' (f. [[23. janúar]] [[1954]]) er [[Ísland|íslenskur]] kvikmyndaleikstjóri. Hún lærði kvikmyndagerð við [[London International Film School]] og útskrifaðist þaðan [[1981]]. Guðný samdi meðal annars handrit fyrir kvikmynd [[Þórhildur Þorleifsdóttir|Þórhildar Þorleifsdóttur]], ''[[Stella í orlofi]]'', [[1986]] en hafði áður unnið við gerð kvikmyndanna ''[[Punktur punktur komma strik (kvikmynd)|Punktur punktur komma strik]]'' ([[1980]]) og ''[[Skilaboð til Söndru]]'' ([[1983]]).


[[1989]] var fyrsta leikna kvikmynd hennar í fullri lengd frumsýnd, ''[[Kristnihald undir Jökli (kvikmynd)|Kristnihald undir Jökli]]'', gerð eftir samnefndri skáldsögu föður hennar, [[Halldór Laxness|Halldórs Laxness]]. [[1992]] kom út gamanmyndin ''[[Karlakórinn Hekla]]''. Guðný leikstýrði [[Áramótaskaupið 1994|Áramótaskaupinu 1994]]. [[1999]] var frumsýnd kvikmyndin ''[[Ungfrúin góða og húsið (kvikmynd)|Ungfrúin góða og húsið]]'', byggð á smásögu eftir Laxness. Sú mynd hlaut [[Edduverðlaunin]] sem besta kvikmynd þess árs. [[2003]] gerði hún síðan gamanmyndina ''[[Stella í framboði|Stellu í framboði]]'', framhald kvikmyndarinnar frá 1986.
[[1989]] var fyrsta leikna kvikmynd hennar í fullri lengd frumsýnd, en það var ''[[Kristnihald undir Jökli (kvikmynd)|Kristnihald undir Jökli]]'', gerð eftir samnefndri skáldsögu föður hennar, [[Halldór Laxness|Halldórs Laxness]]. [[1992]] gerði hún gamanmyndina ''[[Karlakórinn Hekla]]''. Guðný leikstýrði [[Áramótaskaupið 1994|Áramótaskaupinu 1994]]. [[1999]] var frumsýnd kvikmyndin ''[[Ungfrúin góða og húsið (kvikmynd)|Ungfrúin góða og húsið]]'', byggð á smásögu eftir Laxness. Sú mynd hlaut [[Edduverðlaunin]] sem besta kvikmynd 1999. [[2003]] gerði hún síðan gamanmyndina ''[[Stella í framboði|Stellu í framboði]]'', framhald kvikmyndarinnar frá 1986.


==Tengt efni==
==Tengt efni==

Útgáfa síðunnar 17. apríl 2007 kl. 13:03

Guðný Halldórsdóttir (f. 23. janúar 1954) er íslenskur kvikmyndaleikstjóri. Hún lærði kvikmyndagerð við London International Film School og útskrifaðist þaðan 1981. Guðný samdi meðal annars handrit fyrir kvikmynd Þórhildar Þorleifsdóttur, Stella í orlofi, 1986 en hafði áður unnið við gerð kvikmyndanna Punktur punktur komma strik (1980) og Skilaboð til Söndru (1983).

1989 var fyrsta leikna kvikmynd hennar í fullri lengd frumsýnd, en það var Kristnihald undir Jökli, gerð eftir samnefndri skáldsögu föður hennar, Halldórs Laxness. 1992 gerði hún gamanmyndina Karlakórinn Hekla. Guðný leikstýrði Áramótaskaupinu 1994. 1999 var frumsýnd kvikmyndin Ungfrúin góða og húsið, byggð á smásögu eftir Laxness. Sú mynd hlaut Edduverðlaunin sem besta kvikmynd 1999. 2003 gerði hún síðan gamanmyndina Stellu í framboði, framhald kvikmyndarinnar frá 1986.

Tengt efni

Snið:Æviágripsstubbur