„Guðný Halldórsdóttir“: Munur á milli breytinga

Jump to navigation Jump to search
m
ekkert breytingarágrip
m (fleiri örverpi)
 
mEkkert breytingarágrip
'''Guðný Halldórsdóttir''' (f. [[23. janúar]] [[1954]]) er [[Ísland|íslenskur]] kvikmyndaleikstjóri. Hún lærði kvikmyndagerð við [[London International Film School]] og lauk þaðan námi [[1981]]. Hún samdi meðal annars handrit fyrir kvikmynd [[Þórhildur Þorleifsdóttir|Þórhildar Þorleifsdóttur]], ''[[Stella í orlofi]]'', [[1986]] en hafði áður unnið við gerð kvikmyndanna ''[[Punktur punktur komma strik (kvikmynd)|Punktur punktur komma strik]]'' ([[1980]]) og ''[[Skilaboð til Söndru]]'' ([[1983]]).
 
[[1989]] var fyrsta leikna kvikmynd hennar í fullri lengd frumsýnd, ''[[Kristnihald undir Jökli (kvikmynd)|Kristnihald undir Jökli]]'', gerð eftir samnefndri skáldsögu föður hennar, [[Halldór Laxness|Halldórs Laxness]]. [[1992]] kom út gamanmyndin ''[[Karlakórinn Hekla]]''. Guðný leikstýrði [[Áramótaskaupið 1994|Áramótaskaupinu 1994]]. [[1999]] var frumsýnd kvikmyndin ''[[Ungfrúin góða og Húsiðhúsið (kvikmynd)|Ungfrúin góða og Húsiðhúsið]]'', byggð á smásögu eftir Laxness. Sú mynd hlaut [[Edduverðlaunin]] sem besta kvikmynd þess árs. [[2003]] gerði hún síðan gamanmyndina ''[[Stella í framboði|Stellu í framboði]]'', framhald kvikmyndarinnar frá 1986.
 
==Tengt efni==
49.592

breytingar

Leiðsagnarval