„Möndull“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Thvj (spjall | framlög)
Stærð- og eðlisfræðingar, vinsamlegast lesið vandlega yfir greinina!
 
m Þetta tal um punkta er frekar ruglingslegt, auk þess eru þeir ekki kyrrstæðir, þeir snúast, þeir snúast bara ekki um línuna heldur á henni. Nægir að hugsa sér hjól sem snýst um öxul, öxullinn snýst.
Lína 1: Lína 1:
'''Möndull''' er ímynduð [[lína]], sem liggur um hlut sem snýst þannig þeir [[punktur|punktar]] hlutarins, sem línan liggur um, eru kyrrstæðir miðað við aðra punkta, sem ganga í kringum möndulinn. '''Snúningsás''' er oftast samheiti við möndul, en öfugt við möndul getur hann legið utan við hlutinn. Möndull [[jörðin|jarðar]] liggur um [[norðurskaut|norður-]] og [[suðurskaut]].
'''Möndull''' er ímynduð [[lína]], sem liggur í gegnum hlut sem snýst um sjálfan sig. Hægt er hugsa sér möndull öxull sem hluturinn snýst um. '''Snúningsás''' er oftast samheiti við möndul, en öfugt við möndul getur hann legið utan við hlutinn. Möndull [[jörðin|jarðar]] liggur um [[norðurskaut|norður-]] og [[suðurskaut]].

Útgáfa síðunnar 8. apríl 2007 kl. 18:44

Möndull er ímynduð lína, sem liggur í gegnum hlut sem snýst um sjálfan sig. Hægt er að hugsa sér að möndull sé öxull sem hluturinn snýst um. Snúningsás er oftast samheiti við möndul, en öfugt við möndul getur hann legið utan við hlutinn. Möndull jarðar liggur um norður- og suðurskaut.