„Nintendo DS Lite“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
JhsBot (spjall | framlög)
m robot Breyti: pt:Nintendo DS Lite
Nori (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 35: Lína 35:
* [[Brain Training]]
* [[Brain Training]]


{{Gátt:Tölvuleikir}}
{{Nintendo-stubbur}}
{{Nintendo-stubbur}}



Útgáfa síðunnar 7. apríl 2007 kl. 00:44

Nintendo DS Lite
Framleiðandi Nintendo
Tegund Handhæg leikjatölva
Kynslóð Sjöunda kynslóð
Gefin út Japan 2. mars, 2006

Australia 1. júní, 2006

North America 11. júní, 2006

Canada 11. júní, 2006

Europe 23. júní, 2006

Örgjörvi 67 MHz ARM94E-S, og 33 MHz ARM7TDMI co-processor
Skjákort {{{GPU}}}
Miðlar GBA leikjahylki
DS kort
Netkort Nintendo Wi-Fi
Sölutölur 1.635.468 stykki
Mest seldi leikur Nintendogs (allar útgáfur)
Forveri Nintendo DS


Nintendo DS Lite (einnig: DS Lite) er endurbætt útgáfa af handhægu leikjatölvunni Nintendo DS sem gefin var út árið 2006. Það eru þó nokkrir munir á DS og DS Lite meðal annars að; stærð hennar er eftirtektarlega minni en stærð Nintendo DS, skjárinn á DS Lite er skarpari, hægt er að velja á milli 4 birtustillinga á DS Lite, og snertiskjárinn er næmari og ekki sterkbyggðari þannig að hann rispast ekki eins auðveldlega. Einnig er talvan þó nokkuð léttari en upprunalega DS talvan.

Leikir

Velkomin á tölvuleikjagáttina!
Leikurinn Mahjongg undir GNOME

Tölvuleikur er hvers kyns leikur sem leikinn er í tölvu eða leikjatölvu. Þeir eru margs konar; spilakassaleikir, sjónvarpsleikir, textaleikir, internetleikir og herkænskuleikir hafa t.d. verið vinsælar tegundir. Upp á síðkastið hafa tölvuleikir í auknum mæli verið notaðir til auglýsinga og í stafrænni list.Lesa meira

Valin grein

Nintendo Entertainment System (oft kölluð NES eða einfaldlega Nintendo) er 8-bita leikjatölva frá Nintendo sem var gefinn út í Norður-Ameríku, Brasilíu, Evrópu og Ástralíu árið 1985. Í Japan hét hún Nintendo Family Computer eða Famicom og var send til nágrannalanda Japans eins og Filippseyja, Taívan, Víetnam og Singapúr. Í Kóreu var hún kölluð Hyundai Comboy til að fara framhjá lögunum um bannaðar rafmagnsvörur frá Japan.Lesa meira


Leikjatölvugreinar
Tölvuleikjapersónur


Tölvuleikjagreinar
Verkefni


Flokkar
Sniðmát
Flakksnið

Snið:Nintendo-stubbur